Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Blaðsíða 46

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Blaðsíða 46
2 S J ÓTH A N N A D A (3 S B L X Ð I » sjómennskunnar er ekki aðeirts, fólgin í 'því, að hún hefir meiri hættnr í för með sér en flest önnur störf, heldur líka í .því, að við þessari hættu má alitaf búast, þegar minnst varir, »Maður heldur áfram að sigla hérna út fyrir«, sagði austfirzkur sjómaður, »þangað til einhrvern góðan veðurdag, að maður kemur ekki aftur«, — 1 hvert sinn, sem sjómannskonan tekur á móti manni sinum, finnst he-nni sem hún hafi heimt hann úr helju, Þetta á sér ekki sízt stað á ófricartímum sem þessum. Dánarskrár drukknaðra sjómanna sýna aðeins lítinn þátt þeirrar harmsögu, sem gerst hefir við strendur Islands eða í nágrremni, þess. Milli iínanna eru aðrar sögur skráðar, og sumar dásamlega fagr- ar. Þær eru um hetjuskap, karlmennsku, bróð- urhug, hjálpfýsi, fórnarlund. Sumar eru um þá manndáð, þrek og þrótt, sem konur ogböm sýndu á sorgþrungnum dögum og nóttum. Ég vildi geta sagt við vini mína, sjómennina; »Það má mikið vera, ef þið eruð yfirleitt meiri hetjur á sjónum en konur yðar eru á landi, þegar í harðbakkann slær. Ég þekki yoar hetjulund af afspurn, en staða mín og starf befir oft gefið mér tækifæri til að dást að hetjunum heima«„ Sjómennskan, eins og önnur störf, s,etur sitt mófc á skapgerð og hugarfar manna. I ýmsu, verða þeir líkir hafinu sjálfu, með hvikulum bárum á yfirborðinu, en kyrrlátum undirdjúp- um. Hið reikula líf, órói og útþrá, margbreytt- ar stemningar frá degi til dags, og óvissan um endi hverrar ferðar, — allt þetta setur sinn blæ á tal og framferði sjómannsins. Flestir sjó- menn eru giaðlyndir og fjörugir í sínum hóp, spaugsamir og hláturmildir, Á þeim dögum, þegar áhyggjurnar eru litlar á yfirborðinu, en máklar undir niðri, er skammt skrefið frá létt- lyndi yfir í léttúð, Þrátt fyrir glaoVærð og óróa sjómannsiund- arinnar er það eftirtektarvert, að flestir sjó- menn eru viðkvæmir alvörumenn undir niðri. Eg minnist oft orða Þórólfs Beck skipstjóra, móðurbróður míns, er hann sagði: »Við sjómenn- frnir hljótum að verða trúmenn. Það er svo oft sem við getum ekki meira, og þá verður ann,- ar að taka við stjórn«. Mér fann,st það einhvern- veginn á málrómi frænda míns, að hann mundi sam!t <ekki sleppa stjórnartaumnum svo lengí sem hann gæti eitthvað, og er það vel. En þá fannst mér ég líka skilja, hver nauðsyn sjó- mönnunum er á því að geta treyst æðstu öflum þeirrar tilveru, sem þeir lifa og hrærast í. Það ier slíkt traust, — bjartsýn, heilbrigð lífsskcið- un, — sem skapar kjark og rósemi í öllum hætt- um og öllu starfi. Af viðkynningu minni við sjó- menn frá því ég var barn, hefir mér ofr fundizt ég verða var við„ að jafnvel gamanið væri stund- um gríma utan yfir alvöru og viökvæmni, sem þeir kærðu sig ekki um að láta bera of mikið á. Þessa alvöru elur hafið upp i börnurn sín- um, og hún er meiri nú en oftast endranær. Þess vegna hefir sjómönnunum sjálfum, og okk- ur, sem sitjum á ströndinni, sjaldan verið meiri jjörf en nú á því trausti,, sem lýsti sér í orð- um frænda míns, — eins af beztu sjómönnum þessarar þjóðar, og eins, af beztu mönnunum, sem ég hefi kynnzt Á Sjómannadaginn sameinast allir í því að óska sjómannastéttinni heilla og hamingju og þakka henni fyrir starf hennar og fórnir. Gef- um áhugamálum stéttarinnar gaum og sýnum í verki, að vér metum velferð hennar einhvers, oftar en á Sjómannadaginn. Margs er þörf. Það er talað urn, að byggja þurfi nýjan sjómanna- skóla. Það er gott, að sú hugsun er vakin og að henni unnið. öllum ætti líka að vera ljóp þörf- in á sjómannastofu og öðrum stofnunum, er hjálpa pjómanninum til að verja tómstundum og landteppudögum sér til menningar. Það hefn- ir sín á allri þjóðinni, ef einhver stétt hennar er van,metin„og þó er þúsund sinnum ver farið, ef stéttin vanmetur sig sjálf. Þess vegna þarf það að vera hugsjón sjómannanna sjálfra, að stétt þeirra verði fyrirmynd að allri menningu, bæði, á sjó og landi. Hvert skip, ,sem siglir; hver bátur, sem lætur úr vör við strendur þessa lands, á að vera eftirsóitt menningarstofnun, að s',nu, leyti ens og litið hefir verið á gott heimili við framleiðslustörf í gveit. Að þessu ber að keppa. Guð blessi yður, sjómenn, skip yðar og heim- ili.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.