Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Síða 49

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Síða 49
S .) ó M A N N A I) A (í S Ií L A « 1 í) 5 SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON: Styrjöldin og‘ siglingarnar. Allt frá því að styrjöldin hófst hafa sigling’- ar okl- ar verið í mikilli hættu. Reynslan er feng- izt hafði í heimsstyröldinni 1914—18 hafði þeg- ar fært öllum siglingaþjóðum fulla vitneskju um þau mikiu átök milli stríðsaðilanna, sem háð eru á hafinu. Mönnum var ennfremur ljóst, að átökin, yrðu miklu ,h,arðari nú en þá. Öll hern- acartækni og þekking á því sviði hafði aukizt hröðum skrefum, sem miðar að því að granda skipum og mönnum. Allt fram á þenna dag sameinast hugkvæmni, mannvit og visindi um það að búa út æ hraðvirkari eyðileggingar- og drápsvélar, sem engan endi sér á. Fyrstu 18 mánuði stríðsins má segja, að íslenzka þjcðin hafi sloppið undursamlega vel út úr þessum hildarleik. Siglingar gengu hindrunarlítið þann tíma, án mikilla mannfórna eða skipatjóns. Pjóð- in öll fleytti rjómann af þeirri giftu, sem hvíldi yfir skipum vorum og’ mönnum. Pau, miklu verð- mæti, sem sjómannastéttin skapaði með starfi sínu, eru öllum kunn. Enginn skyldi þó ætla, að þessar siglingar og störf sjómannanna hafi ver- ið áhættulaus, síður en svo. Gegnum kúlnahríðir úr lofti og af legi urðu skipin mjög iðulega að sigla, þótt slys, yrði ekki að. 1 byrjun marzmán- aðar s. 1. byrjar nýr þáttur. Ráðist er á skip okkar á miðju hafi úr launsátri, ef s,vo mætti kalia; þá myrkt er af nóttu, er kúlnahríðinni beint að varnarlausum og friðsömum farmönn- um og fiskimönnum, sem hafa það eitt mark- mið að færa björg í bú handa sér og sínum og til handa hlutlausri þjóð sinni, og svo grimmid- arlega er til verksms gengið, að engum er ætl- að geta sagt frá atburðum. Þrátt fyrir allar hugsanlegar ógnir, sem styrj- öldum fylgir, höfðu fáir, ef til vill engir, gert ráð fyrir, að slíkar aðfarir gegn þegnum hlut- lausrar þjóðar og þar að auki vopnlausrar yröu viðhafðar., Með það fyrir augum, að mannslíf- um yrði þyrmt hafa skip okkar verið búin margs konar björgunartækjum og á þann hátt reynt að skapa möguleika fyrir því, að menn kæmust iifandi úr háskanum. En þegar grimmd styrj- aldaræðisms sýndi sig að vera ,svo mikil, að hvorugu var þyrmt, mönnum né björgunartækj- um, þá-litu flestir svo á, sem hér áttu hlut að máli, að siglingar væru með öllu ógerlegar. Það væri að ganga út, í opinn dauðann vitandi vits, með miklum mannfórnum og skipatjóni, sem þjóðin mætti hvorugu við. Með þetta sjónarmið var stöðvun siglinganna um stundarsakir ákveðin 19. marz s. 1. Hygg ég, að þjóðin yfirleitt hafi talið þá ráðstöfun eðlilega og sjálfsagða. Sú krafa hlaut því að rísa, hvað mætti gera til varnar mönnum og skipum, ef siglingar ættu að hefjast á ný. Um það mál hefir verið rætt og ritað, og mikið hugsr að. Niðurstaðan virðist vera sú, að hjálpar eða verndar með skipum okkar er ekki að vænta frá öðrum en sjálfum css, að svo miklu leyti, sem vér erum þess máttugir. Hver og einn virð- ist eiga nóg með sig, þótt stærri séu, og voldugri. ★ Nú er svo kemið, að þjóoin getur ekki án þess verið,, að siglingar haldi áfram. Mjög takmark- aðar birgðir matvæla eru til í landinu. Ýmsar þýðingarmildar framleiðslugreinar mundu stöðv- ast eða dragast saman, ef ekki væri hægt að flytja út framleiðsluvörur cg flytja til landsins nauðsynleg hráefni, þetta mundi valda mikilli truflun í llfi þjóðarinnar, atvinnuleysi og alls- konar skorti í sambandi við það. Nú sem oft fyrr verður það hlutverk íslenzkra sjómanna að leggja líf sitt í hættu og jafnvel í sölurnar til bjargar. Litli kaupskipaflotinn okkar hefir ær- in verkefni fyrir höndum. Honum þarf að beita mörg þúsund mílna leiðir um hafið, til landa, þar sem nauðsynjar eru fáanlegar. Leiðir, sem eru búnar hættum, sem eru fylgifiskar styrjald- arinnar, hættum, sem vér á friðartímum höfum ekkert af að segja og loks af hættum frá náttúr- unnar hendi. En þessar hættur þekkja þeir ein-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Sjómannadagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.