Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 50

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 50
6 S J ú M A N N A 1) A 0 S li L A « I I) Geir Sigujðsson: oJIhnm CITIC,§ Flutt á fyrsta Sjómannadaginn —4. júní 1939. Góðir áheyrendur! Háttvirta samkoma! Eg hefi lcfað að tala hér fáein orð í kvold. á hátíðisdegi sjómanna, um fósturjörð'na og hina íslenzku þjóð. Skáldin hafa lýst fegurð landsins í ljóðum sínum á umliðnum árum, eins og kunnugt er. Jónas Hallgrímsson orti þetta meðal annars: »Landið er fagurt og frítt, og fan,nhvltir jöklanna tindar, himinin,n heiður og blár, hafið er sklnandi bjart«. Með þessum bjartsýnu og þróttmiklu hvatn- ingarorðum lýstij skáldið ættlandi voru í hinu snjalla ættjarðarljóði, er hann orti fyrir hundr- að árum. Og vissulega getum vér, Islendingar, tekið af alhug undir þessi orð skáldsins, er vér lítum yfir fósturjörð vora og þær margvíslegu and- stæður ljóss og lita, er hvarvetna birtast sjón- um .vorum, og vér getum sannarlega minnst þessara orða á þessum árstíma, sumrinu. Því hvað gefur landi voru eins fagran og bjartan svip og einmitt sumarkoman, þegar allt það er lífsanda dregur tekur á sig nýjar: og fegri búning? Slík umskipti vekja hjá oss bjartsýni og glæða hið innra með oss trúna og traustið á land vort og þá mögujeika, sem það býr óneitanlega yfir. Sumarið vekur einnig hjá oss löngunina eftir þvi að kynnast betur náttúrufegurð landsins en vér höfum gert, hingað! tiþ sjá betur en áður stórbrotna náttúru þess, sem mótast hefur af völdum elds og ísa og þá einnig lönguin eftir því að færa oss gæði landsins sem> bezt í nyt, svo að þessi orð Hannesar Hafsteins megi verða að veruleika: »Brauð veitir son.um móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundum nýrra skóga«. ir, er um höfin sigla og þær raunir, sem þeir verða að þola, sem lífi fá að halda, þegar ógn- irnar skella yfir þá. Hún er hræðileg lýsingin, sem berst utan af hafinu af örlögum skipa og skipshafna, sem verða styrjaldaræðinu að bráð. Vér vonum, að þeim ósköpum linni sem fyrst. Vér vonum einn- ig, að litlu úthafsfleyturnar okkar, sem þjcðinni eru aldrei dýrmætari en nú, íái að fljóta í gegn um brim og boða styrjaldarinnar, sem ríkir á Atlanzhafinu, Lengi má þjóðin vera minnug þeirra sona sinna, sem leggja á djúpið undir þessum kringumstæðum. Allt liefir verið gert, sem unnt er til að auka öryggi farmannanna til undankomu, ef á skip þeirra er ráðist. Trygg- ingar hækkaðar um helming og áhættuþóknun tryggð, svo að flestir munu við una. Að þessu hafa samtök sjómanna uinnið. En verum þess minnugir, að íslenzkir sjómenn eru frjálsir gjörða sinna í þessum málum. Fullt samningafrelsi, fullt athafnafrelsi, hvort hanri leggur á djúpið eða ekki. Enga þvingun ber að leggja á einn eða annan. En slíkt, hið sama geta ekki sjómenn annara þjóða sagt. í flestum lönd- um ræður heragi og skyldan til að vera á þeim stað, sem honum er skipað, hvort heldur er á sjó eða landi. Allir þeir, sem hylla frelsi og lýð- ræði óska þess og vona, að það verði aldrei af þeim tekið. Ég vil svo ljúka þessum hugleiðingum með orðum skáldkonunnar Guðrúnar Stefánsdóttur: »út i í'angiö1 ægis mikla enni að sækja vista, gnótt, starf þó krefjist stórra dáða, standa á verði dag og nðtt. út á sjóinn bláa, breiða, biðjum drottinn för að greiða. Fjarstu, hafblik hugann seiða«. Ritað 1. maí.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.