Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Qupperneq 54

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Qupperneq 54
10 S .1 ó M A N N A T) A G S B I, A I) I 1) HENRY HÁLFDANSSON: Landkostir í Alaska. Frá sumardvöl á Kodiak, eyjunni fögru, sem íslendingum stóð til boða að nema. Einu sinni voru til það stórhuga og bjart- sýnir Islendingar, að þeir hugou, að menn af ættstofni þeirra myndu með tímanum' geta orð- ið öndvegisþjóð við norðanvert Kyrrahaf. Þeir töldu, að með frjósemi og skipulögðu landnámi í Alaska, myndu Islendingar þar geta orðið að miljónaþjóð á tveimur til þremur öld- um, og yfirburðir kynstofn,sins myndu skyggja á aðra, sem tækju sér þar bólfestu. En margt fer öðruvísi en ætlað er. Islend- ingar slepptu tækifærinu, sem þeim gafst til að nema hin ríku og ónumdu lönd í Alaska, al- veg eins og þeir slepptu tækifærunum, sem þeir höfðu fyrir löngu á Furðuströndum, Hellulandi, Marklandi og Vínlandi hinu góða. Það var árið 1874, þegar Ulysses S. Grant var forseti Bandaríkjanna og Islendingar voru ný- teknir upp á því að flytja vestur um haf til að flýja einokun og allskonar óáran heima fyrir, að íslenzku landnemarnir í fylkinu Wisconsin komu sér saman um að kjósa nefnd manna til að fara til Alaska og athuga þar landgæði, með það fyrir augum, að Islendingar reyndu að halda sem mest hópinn, og takast mætti að finna þann stað, sem þeir gætu vel við unað í framtíðinni. Wisconsin-mennirnir leituðu til Bandaríkja- forseta um stuðnilng til ferðarinnar og fengu hjá honum góða áheyrn, og fékk hann þeim al- væpnað herskip til fararinnar. Mennirnir, sem valdir voru til þessa vanda- sama hlutverks að leita að nýju landnámi fyrir Islendinga, voru þeir Jón Ólafsson ritstjóri, ól- afur ölafsson og Páll Björnsson. Jón Ölafsson var hin íslenzka frelsishetja, sem hafði haldið djarflegast á íslenzka málstaðn- um gegn Dönum, og hafði hann orðið að flýja sambúðina við þá og dansklundaða Islendinga heima fyrir. Það var hann sem orti; »Frjáls. því að íslands þjóð hún, þekkir heims um slóð ei djöfullegra dáðlaust þing, en danskan lslending!« Þessir þremenningar fóru svo til Alaska og skoðuðu þar hin blómlegustu héruð. Leizt þeim harla vel á sig, þótt þeir kæmu þarna að vetrar- lagi, og lögðu eindregið til að Islendingar næmu þar lönd. Sérstaklega mæltu þeir með eyjunni Kodiak. Skýrsla þeirra er stutt og laggóð og endaði með þessum orðum: »Það er sannfæring vor, að Kodiak sé betur lagað land fyrir Islendinga en nokkurt annað land á jc'íðunn.i«. Glöggt, má marka af kvæði því, sem hér fer á eftir, hvílík áhrif náttúrufegurðin á Kodiak hefir haft á Jón, en hann yrkir það á Kodiak- eyju 29. okt. 1874, og kallar það Alaska. Ég hvíli’ í svölum skugga grænna greina í grasi mjúku s,jáva,rh,amra við; hér finnur hjart.að fró og létti meina við fuglarsöng og mararbáru nið. Mér finnst ég þekkja’ að fornu þenn.a klið, mér finnst ég útlegð minni læri’ að gleyma, mér finnst að hér ég geti fundið frið, mér finnst að hér sé gott að eiga heima. En stundum nærri sýnist mér það synd með solli byggðaj- landsins tign að skerða og inni fornu eyði-ró að raska —. ó, ekki’ ef þín in munarfagra mynd vill móðurla.usum Islands börnum verða framtiðarból og fós.tra ný, Alaska.! Réttum 50 árum síðar fékk sá, sem þstta rit- ar, tækifæri til að ferðast um á þessum slóð- um og dvelja þar um 8 mánaða tíma við ágæta aðstöðu til að kynnast þar landshögum til h,lít-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.