Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 57

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 57
SJóMANNÁDÁGSBLAÐIÖ 13 höfn. Þ:ðir lögðu af gtað frá San Fransisco 15. sept. 1874 og sáu fyrst land í Kodiak eftir 24 daga útivist. Eg kom til Alaska, eftir 30 daga ferðalag, á véla'ai’isri, þríixastraori skonnortu með brotnum stöngum á báðum afturmöstrum. Við fórum frá Seattle á Kyrrahafsströnd í byrjun maímánaðar 1924 og tókum land á Ken- aiskaga í byrjun júnímánaðiar. Skonnortan hét »Ester« og hafði legið uppi sáðasta áratuginn, eins og svo margar stallsystur hennar frá fyrri tímum. Áður hafoi hún verið seglprúð fleyta, sem ávann sér hylli eyjaskeggja í Suðurhafs- eyjum, þangað sem hún fyrrum sótti copru og annan dýrindisvarning, eins og hinar velfærðu og gömlu dagbækur hennar báru vitni. Nú hafði þessi skonnorta verið uppgötvuð, af hagsýnum Norðmanni, sem dubbaði hana upp í síldveiðimóðurskip. Iiét hann Ottar Ilofstad, og var sjálfur skipstjóri í þessari fero. Kunn- ugir sögðu, að hann hefði aldrei komið á sjó nema einu sinni, þegar hann kom yfir til Ame- ríku, og vann sig yfir með diskaþvotti. En h,ann fann samt Alaska, og í viokynningu var hann hinn prýðilegasti maður. Fyrsti stýrimaður var líka Norðmaður, en annar stýrimaóur danskur, hofðu þeir báðir gegnt slíkum störfum áður og kunnu vel til verka. Hásetar voru engir í þeim skilningi, en starfsmenn söltunarstöovarinnar hjálpuðust til við að hlaða seglum Ovg stýra til skiptis. Hvergi er meira frjálsræði en í Ame- ríkui. Enginn maoíur var skrásettur um borö og ekkert yfirvald skipti sér af útbúnaði skipsins eða ferðalagi þess. Þarna, um borð voru full- trúar frá öllum Norðurlöndum og eipnig frá Skotlandi. Dráttarbátur dró okkur út fyrir Puget Sound. og síoán hófum við hið seinfæra ferðalag einir og óstuddir. Ileizt var kul á nóttunni, og þá svifum við þöndum seglum, en á daginn börðust seglin af vindleysi, og sú. gamla lét ekki að stjórn cg fór meira aftur á bak en áfram, eins og ís- lenzk húð'arbykkja af verstu sort. Þá settum við stundum út léttbátinn og tókum myndir af þeirri gömlu, og nuturn þess að vera á fleytu, sem við gátuni róið úr stað. En alltaf mjökuðumst við norour á bóginn. Daginn lengdi cðum og síðast rökkvaði aðeins urn miðnættið. Menn verzluðu með vatnsskammt- inn sinn, sem aíltaf minnkaði og síðast þraut vatnið með öllu. Við urðum því harla fegnir, þegar við sáum hina fögru strönd Alaska rísa úr hafi. Ennþá fegnari urðum við, er tveir hrad- skreiðir mótorbátar komu á móti okkur, til að draga okkur að landi. Vciru það síldarbátarnir okkar, 20 og 30 smálestir að stærð. Höfoú þeir lagt af stað frá Seattle viku á eftir okkur, en voru komnir þarna fyrir 10 dögum. Á hverjum morgni höfðu þeir farið út til að svipast um eftir hinni langþráðu »Ester«. Þann- ig hafði það gengið 10 morgna í röð, og einmitt þenna morgun voru þeir búnir að ákveða, að þetta myndi vera þýoingarlaust., Annað sild- veiðimóðurskip, seglskip, sem hafði farið viku á eftir okkur, var komið fyrir nokkrum dögum. Stærri báturinn hét »Sunset«. Skipstjórinn á honum var bróðír Ottars Hofstað og stjórnaði síldveiðinni. Skipverjar á bátnum voru allir Norðmenn, að undanteknum einum, sem var — íslendingur. Það er kannske ekkert yfirnátt- úrlegt fyrir tvo Islendinga að hittast í vinnu hjá sama fyrirtæki ncrður í Alaska, þótt hvor- ugur viti um annan. En í þetta skipti fannst mér heimurinn lítill, því maðurinn var sveit- ungi minn frá Islandi, Kristján Helgason gull- smiðs á Isafirði. Nokkrum sumrum áður höfð- um við verið að síldveicúm heima með þekkt- um ísfirzkum síldargörpum. Hann á »Freyju« hjá Guðmundi í Tungu, en ég á »lsleifi« hjá Guðmundi Þorláki. En það' var annar andi en sá ísfirzki, sem hvíldi yfir síldveiðunum í Alaska. Mótorbátarnir dr’ógu okkur upp í sundin milli eyjanna við landið. Þar vörpuðum við akken rétt upp í angandi skóginum. Þetta var eins og draumaland. Loftið kvað við af fuglasöng, og fiskiupptök voru um allan sjó. Fiskimennirnir tóku strax til óspilltra mál- ánna að setja upp síldarnæturnar. En við, sem höfðum ekkert að^ gera fyrr en síldin var veidd, fórum að kanna nágrennið. En þar sem við ætl- uðum að stíga á land, mættum' við manni með riffil, og hótaði hann að skjóta okkur, ef við ekki hyrfurn frá. Sagði hann okkur, að þarna og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.