Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 63

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 63
SJóMANNADAGSIíIíAÐIÐ samskot vestra í þessu skyni, og vai’ alls lofað 10 þús. krónum. AlLs innborgaðist af þessu fó 7—8 þúsund krónur, og var talið, að ásteeðurnar fyrir því, að efndirnar urðu ekki betri en raun varð á, væru einkum þrjár: 1 fyrsta lagi getu- leysi almennings, ennfremur höfðu allmargir flutt til Vesturheims af þeim, er Iofað h,öfðu fé, og loks létu allmargir blekkjast af fortölum þeirra manna, er frá öndverðu voru andvígir þessu nauðsynjamáli. En þrátt fyrir að svo tæk- ist til, var málinu haldið áfram, og var næsta sporið að sækja um fjárhagslegan stuðning til Alþingis. Alþingi leit þannig á þetta fyrirtæki, að það veitti því 3000 króna styrk nsesta fjárhagstímabil, eða 1500 krónur á ári, og auk þess leyfði það að verja allt að helmingi af vega- bótagjaldi sýslunnar til styrktar þess,u gufu- skipafélagi. Þegar svo var komið, var skrifað til skipasmíðameistara í Skotlandi og h,ann spurður að, hvað hæfilega stór gufubátur mundi kosta og hvað þyrfti til að halda honum úti. Eftir noikkurn tíma barst svo forráoamönnum þessa gufuskipafélags teikning af nýjum gufu- bát, og mun hún vera sú fyrsta, er kemur hing- að til lands. Samkvæmt teikningunni var gert 19 ráð fyrir, að þetta fyrsta fyrirhugaða gufuskip á íslandi væri 40 feta langt, 8 feta breitt og 5 feta djúpt, gæti farið 9 mílur á vakt og brenndi 14- smálest af kolum á sólarhring. Þá var einnig gert ráð fyrir, að það gæti tekið 16 manns í káetu og jafnframt flutt 16 smál. af vörum. Áætlað var, að skip þetta mundi kosta hingað komið 15 þús. krónur, enda var gert ráð fyrir, að það gæti siglt hjálparlaust, upp til Islands um sumardag. Bátur þessi þótti í flesta staði hæfilegur og að í'engnum þessum upplýsingum var samþykkt á sýslufundi á Isafirði, að sýslan tæki 4 þúsund króna lán til styrktar gufuskips- kaupunum. En vegna þess, að lánsheimild þessi var samþykkt með svo litlum meirihluta af sýslunefndinni, fékkst lánið ekki, cg þar með strandaði, málið með öllu í bili. En það, sem þyngst reyndist á metunum í þessu máli, var andúð flestra kaupmanna, em- bættismanna og ýmsra helztu borgara ísafjarð- ar og þar í grennd. Pessir menn neituðu ekki einungis að styrkja þetta fyrirtæki, heldur vör- uðu aora strengilega við að gera það. Sá mað- urinn, sem einna einarðlegast mun hafa beitt sér fyrir þessu máli, var Gunnar Halldórsson Gufubáturinn -Oddur■, 24 rúml. að stœrð. Kom til Eyrar- bahka wn n\Ht Sitmar 1091.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.