Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 76
32
S J 6 M A N N A J) AGSIiLAÐI f)
ÞORGRÍMUR SVEINSSON:
Sjóminjasaínid.
Eítt af þoim málum, er Sjómannadagsráðid
hefur haft, með höndum, er stofnun Sjóminja-
safns.
Árið 1939 hélt það sýmngu á allskonar áhöld-
um, munum o. fl., er nofaðir hafa verið og not-
aðir eru við farmennsku og fiskveiðar hér við
land.
Kom þar bersýnilega í ljós, hvað mikið vant-
aði af þeim munum, er notaðir hafa verið við
jjessa atvinnugrein, og hvað ’iítiö hafði verið
gert til að halda þeim saman.
Söknuðu margir sýn ngargesta ýmsra eldri
muna, er þar hefðu átt að vera. Voru það helzt
eldri menn, er það gerðu, en fæstir þeirra gátu
þó gefið upplýs'ngar um, hvar þeirra var ad
leita, og er varla við því að búast, því það hörmu-
lega er, að þá er óvíða að fá.
Engu að síður vildi Sjómannadagsráðið gera
sitt til að bjarga því, sem finnast kynni í fór-
um manna, ef vel væri leitað, og jafnframt því,
sem yngra er og sögulegt gildi kemur til að
hafa fyrir þjóð vora, þegar fram líða stundir,
t. d. ýmsu er snertir þilskipin (kúttera), fyrstu
mótorbátana, togaranaog loftskeytaútbúnað o.fl.
Það byrjaði því strax árið 1939 að sækja
um styrk til þings'ns, til stofnunar Sjcminja-
safns. Varð þingið við þeim tilmælum og hefur
veitt árlega síðan 3500 krónur.
Sjómannadagsráðið fór einnig fram á það við
stjórn landsins, að hún hefði framkvæmd máls-
i.ns í sínum höndum, í samráði við ráðið. Hefur
stjórnin (atvi,nnumálaráðherra) orðið við þess-
um tilmælum á þenna hátt: Að urnsjón safnsins
hafi, 5 menn. Tveir kosnir af Sjómannadags-
ráðinu, tveir af Fiskifélagi Islands og atvinnu-
málaráðherra skipi, einn, og er hann formaður
nefndarinnar, Jafnframt er ætlast til, að Sjó-
minjasafnið verði deild í Þjóðminjasafn'nu. Þeir,
sem skipa þessa nefnd nú, eru Matthías Þórð-
arson þjcðminjavörður fyrir hönd stjórnaripn-
ar og er formaður. Guðm. H. Oddsson og Þorgr.
Sveinsson skipst. fyrir hönd Sjómannadagsráðs-
ins og Davíð Ólafsson forseti og Þorsteinn Lofts-
siglinga og af þeim eru ekki svo^ fáir hér við
land. En smíði báta kostar fé og einnig það,
sem slíkum bátum fylgja ber, en sigla má ýms-
um tegundum báta, þótt ekki séu kappsiglinga-
bátar og er það ávallt holl og góð skemmtun,
og ættu fleiri að iðka það en nú gjöra. Ég
veit vel, að það á ekki við að eggja menn til
kaupa á þessum hörmungatímum, þegar enn
er óvíst um framtíð'ina,, en hugmynd og bolla-
leggingar kosta ekki neitt, heldur ekki að hafa
það í huga Oig geyma til betri tíma.
Til voru aðrar kappsiglingar en þær, sem háð-
ar eru á smáskipum. Mörg siglingamet hafa ver-
ið sett og sum standa óhögguð enn, t. d. met,
sem skipið »Thermopylae« (960 smál.) setti tví-
vegis á leið frá London til Melbourne í Ástralíu,
á árunum 1869—1871, en það voru 60 dagar
hvora leið. Á þsim tímum voru siglingar tíðar
þessa leið og fjöldi seglskipa á höfunum, og má
nærri geta, að margir spreittu sig á þessari
sem öðrum leiðum, en metið stendur enn og héð-
an af fær það að vera í friði. Annað met setti
barkskipið »Alice Cameron«, sem fór frá Syd-
ney í Ástralíu hinn 27. júlí 1862 og varpaði akk-
erum við Auckland á noröureyju Nýja Sjálands,
eftir 4 sólarhringa og 8 klukkustundir; gufu-
skipaleið milli þessara staða eru, 1264 sjómílur.
Það met er óhaggað þann dag í- dag, og fleiri
met mætti telja, sett á árunum 1850—1900, en
þá voru siglingar í blóma, engin vél, allt farið
á seglum, en þær siglingar eru úr sögunni og
verða aldrei endurteknar.
7, maí 1941,