Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 76

Sjómannadagsblaðið - 08.06.1941, Side 76
32 S J 6 M A N N A J) AGSIiLAÐI f) ÞORGRÍMUR SVEINSSON: Sjóminjasaínid. Eítt af þoim málum, er Sjómannadagsráðid hefur haft, með höndum, er stofnun Sjóminja- safns. Árið 1939 hélt það sýmngu á allskonar áhöld- um, munum o. fl., er nofaðir hafa verið og not- aðir eru við farmennsku og fiskveiðar hér við land. Kom þar bersýnilega í ljós, hvað mikið vant- aði af þeim munum, er notaðir hafa verið við jjessa atvinnugrein, og hvað ’iítiö hafði verið gert til að halda þeim saman. Söknuðu margir sýn ngargesta ýmsra eldri muna, er þar hefðu átt að vera. Voru það helzt eldri menn, er það gerðu, en fæstir þeirra gátu þó gefið upplýs'ngar um, hvar þeirra var ad leita, og er varla við því að búast, því það hörmu- lega er, að þá er óvíða að fá. Engu að síður vildi Sjómannadagsráðið gera sitt til að bjarga því, sem finnast kynni í fór- um manna, ef vel væri leitað, og jafnframt því, sem yngra er og sögulegt gildi kemur til að hafa fyrir þjóð vora, þegar fram líða stundir, t. d. ýmsu er snertir þilskipin (kúttera), fyrstu mótorbátana, togaranaog loftskeytaútbúnað o.fl. Það byrjaði því strax árið 1939 að sækja um styrk til þings'ns, til stofnunar Sjcminja- safns. Varð þingið við þeim tilmælum og hefur veitt árlega síðan 3500 krónur. Sjómannadagsráðið fór einnig fram á það við stjórn landsins, að hún hefði framkvæmd máls- i.ns í sínum höndum, í samráði við ráðið. Hefur stjórnin (atvi,nnumálaráðherra) orðið við þess- um tilmælum á þenna hátt: Að urnsjón safnsins hafi, 5 menn. Tveir kosnir af Sjómannadags- ráðinu, tveir af Fiskifélagi Islands og atvinnu- málaráðherra skipi, einn, og er hann formaður nefndarinnar, Jafnframt er ætlast til, að Sjó- minjasafnið verði deild í Þjóðminjasafn'nu. Þeir, sem skipa þessa nefnd nú, eru Matthías Þórð- arson þjcðminjavörður fyrir hönd stjórnaripn- ar og er formaður. Guðm. H. Oddsson og Þorgr. Sveinsson skipst. fyrir hönd Sjómannadagsráðs- ins og Davíð Ólafsson forseti og Þorsteinn Lofts- siglinga og af þeim eru ekki svo^ fáir hér við land. En smíði báta kostar fé og einnig það, sem slíkum bátum fylgja ber, en sigla má ýms- um tegundum báta, þótt ekki séu kappsiglinga- bátar og er það ávallt holl og góð skemmtun, og ættu fleiri að iðka það en nú gjöra. Ég veit vel, að það á ekki við að eggja menn til kaupa á þessum hörmungatímum, þegar enn er óvíst um framtíð'ina,, en hugmynd og bolla- leggingar kosta ekki neitt, heldur ekki að hafa það í huga Oig geyma til betri tíma. Til voru aðrar kappsiglingar en þær, sem háð- ar eru á smáskipum. Mörg siglingamet hafa ver- ið sett og sum standa óhögguð enn, t. d. met, sem skipið »Thermopylae« (960 smál.) setti tví- vegis á leið frá London til Melbourne í Ástralíu, á árunum 1869—1871, en það voru 60 dagar hvora leið. Á þsim tímum voru siglingar tíðar þessa leið og fjöldi seglskipa á höfunum, og má nærri geta, að margir spreittu sig á þessari sem öðrum leiðum, en metið stendur enn og héð- an af fær það að vera í friði. Annað met setti barkskipið »Alice Cameron«, sem fór frá Syd- ney í Ástralíu hinn 27. júlí 1862 og varpaði akk- erum við Auckland á noröureyju Nýja Sjálands, eftir 4 sólarhringa og 8 klukkustundir; gufu- skipaleið milli þessara staða eru, 1264 sjómílur. Það met er óhaggað þann dag í- dag, og fleiri met mætti telja, sett á árunum 1850—1900, en þá voru siglingar í blóma, engin vél, allt farið á seglum, en þær siglingar eru úr sögunni og verða aldrei endurteknar. 7, maí 1941,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.