Hrópið - 01.09.1905, Page 2

Hrópið  - 01.09.1905, Page 2
2 skyldugur til að kæfa njður rödd samvizku minnar, ef þú átt í hlut? Eg heíi ekki þegið af þér svo mikið, sem kaldan vatnsdrykk að gjöf, enn þú heflr svívirt mig með lygi undir ijögur augu, sagt, að eg væri að rífa niður kirkju drotlins? Hvað kallar þú kirkju drott- ins, lærði vitringur? Ef þú þykist vera stríðsmaður og riddari droLtins vors og herra, Jesú Krists, þá dugar þér ekki handalögmál, lj'gi og dramb. Gull- krossinn frá konunginum í Danmörk losar þig ekki, vinur minn, frá syndabyrði þinni, þó þú sért það ílón, að hengja hann á þinn svarta poka, er þú ferð í ræðustól og vilt dýrka drottin á himnum með orðurn þínum. Áttaðu þig, Jón Helgason; þjónaðu elcki svona viðbjóðslega tveimur herrum, eins og þú gerir, drotlni og djöflinum lengur. I3ú erl stórsyndugur, lögbrotamaður herra þíns á himnum, og þarft að bæta ráð þilt. Enginn af þeim prestum, sem eg hefl heimsótt á ferð minni um landið, heflr sýnt mér ónot og sví- virðing, nema þú einn. Biskupinn, sem eg hefi oftar sagt til synda en þér, er mikið skynsamari; hann hefir þó vit á að þegja, og ekki hefir hann lagt á mig liöndur og rekið mig úí, eins og þú. Þær bróðurlegu viðtökur og þann sóma,

x

Hrópið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.