Hrópið - 01.09.1905, Page 3

Hrópið  - 01.09.1905, Page 3
3 er prestar og aðrir undantekningarlaust sýndu mér á ferðalagi mínu um Árnes-, Rangárvalla- og Skaftafellssýslur, bið eg drottin minn á himnurn að launa þeim. Eg fékk 60 kr. í vasann lijá áslcrifendum að blaði minu. Guð blessar krónurnar mín- ar, svo eg geti barist í frelsarans nafni, á postullegan hátt, fyrir hreinsun trúarinnar hér á íslandi. Vér erum svo fámennir, verðum að halda oss saman með einingu andans og bandi friðarins. Allir ráðgjafar og mentamenn þjóðarinnar þurfa að vera kristnir. Kristur og Óðinn eiga ekki báðir að stjórna landi og lýð. Algert trúleysi er að koma inn í landið með nýjum herrum. I3að álit eg verst. Inra missions-trúboðið er ekki liættulegt liér; menn eru fáir móttækilegir fyrir þá heiðindóms- vitleysu, hversu góðir og bróðurlegir menn, sem standa fyrir því sálarfóðri, blönduðu með bölvun og beiskju. Eg nenni nú ekki, kæri Jón minn, að skrifa þér lengra bréf í þetta skipti. Eg vildi feginn lækna þig, ef mögulegt væri, að lirok- inn, sem er öllu góðu til fyrirstöðu, minkaði. Eg liefi elcki neina trú á sakramenti kirkj- unnar, en hafir þú sjálfur trú á því, aðjarð- nesk »ofláta« úr liveiti og munnsopi af víni, brugguðu af víngerðarmönnum, losi þig við

x

Hrópið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.