Hrópið - 01.09.1905, Qupperneq 4

Hrópið  - 01.09.1905, Qupperneq 4
4 afbrot þín við guð og rnenn, svo þeirra verði ckki minst að eilífu, þá skaltu varlega treysta því eingöngu. Dómkirkjupresturinn hér í liöfuðstaðnum getur veitt þér þetta blessaða sakramenti kirltjunnar, nœr sem þú vilt. Farðu og krjúptu á kné þín, með gullkrossinn á brjóstinu í sparifötunum, svo grætur þú og snýtir þér í klút, ef þú getur. Það er gamall og góður siður að tárast við gráturnar. Síðan lieyrir þú að orðin fylgja oílátunni: »Þetta er Jesú Krists sannur líkami«, og þá sopinn er kominn í munn þinn af gamalvíninu, þá lieyrir þú prestinn segja í hátíðlegum róm: »IJetta er Jesú Krists sannarlegl blóð«. Þú rennir niður sopanum, vinur, og biður guð að blessa þér matinn. Presturinn boðar þér kvittun allra þinna synda. Mikil er trú þín, Jón, ef lærdómshroki þinn og mannadýrk- un hverfur og þú endurfæðist fyrir altaris- göngu-siðvenjuna. Eg hefi ekki þá trú. Eg hefi heldur ekki trú á því, að Stein- grímur lælcnir, frændi minn, eða nokkur annar alópati,skeri úr þér þennan andlega sull. Beiddu sjálfur drottin að láta sinn náðuga vilja verða á þér, svo að þú getir tilbeðið liann í anda og sannleika og losað þig við hégóma- skap og hræsni, dramb og ólta. Jón, þú átt að sýna elsku til manna og fara ekki í mann-

x

Hrópið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.