Hrópið - 01.09.1905, Side 5

Hrópið  - 01.09.1905, Side 5
greinarálit, eins og þér hættir of mjög við; notaðu skynsemina og vitið til að sigrast á makt myrkranna með trú á ljós og frelsi og sigurafli þess góða, þá mun sjást góður á- vöxtur af starfi þínu og þú verða í tölu post- ulanna. Drottinn blessi þig, Jón! Amen. — • im ■ m - ANDLEGAR PILLUR til dósents Jóns Helgasonar, og recepti með. Syndir drýgir séra Jón, safnar heimskum hroka, dýrka má ei dæmt það flón, þó dingli kross á poka. Ivristján hefur krossfest Jón, kennimanninn illa, anli sá um ísafrón, ungdóm gjörir villa. Hjá mér fær Jón háð og spott, hann hrindir mínum fræðum ;

x

Hrópið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.