Hrópið - 01.09.1905, Page 15

Hrópið  - 01.09.1905, Page 15
15 um lögbrotamönnum. Ef þeir liafa náð í hátt embætti, hlaða þeir um sig múrvegg heiðindómsins. IJeir, sem völdin hafa, geta veilt hin bezt launuðu embætti sínum gæð- ingum, einnig riddarakrossa og heiðursmerki, er konungurinn í Danmörku sendir sínum trúu meðlimum ríkis og kirkju. Og merkis- menn þjóðkirkjunnar á Islandi eru svo hégóma- gjarnir sumir að liengja riddarakross á sinn svarta poka, og lialda fast í djöfulinn, sem þeir eru þó að lasta; sjálfsafneitun og stríð á móti liöfðingjadýrkun vilja þcir ekki sýna. Andinn er máske reiðubúinn svo viljann til þess góða vanti ekki ætíð lijá blessuðum ráðgjöfunum hér á Islandi, en fyrir sama kemur, úr því Adam reynir að kæfa Krist og rifist er um æðstu völdin og hæst launuðu embættin. Ríkisins og kirkjunnar gæðingar fá l)ezlu náðargjafir veitingarvaldsins, en hinir gjóla öfundaraugum til þeirra, sem fá feitustu bitana. Slundum eru embættisveit- ingarnar svo klaulalegar, að sumum sýnist, að ])]aðamcnn fá vatn á sína millu. Flokk- ar eru nú tveir í Iandinu; hver llokkur lieíir sína vel lalandi spámenn, eins og var á Gj'ð- ingalandi á dögurn konunganna, eftir það að þjóðin skil'tist og þjónaði tveim konungum,

x

Hrópið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hrópið
https://timarit.is/publication/558

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.