Lögmálið - 02.01.1906, Side 13

Lögmálið - 02.01.1906, Side 13
9 TVýmeeli. Nýmæli mega það heita, að í nóvembr.- mánuði síðastl. reis biskup vor, Hallgrímur upp — vaknaði af svefnmóki hálfvelgjunnar. En svo úrillur og heiðinn i anda, að honum skilst það rétt, að hrinda á stað sakamálsofsókn á hendur mér. Fyrir það, að ég fór að stríða fyrir samvizku mína og nota trúfrelsið. Enginn maður ;i Islandi, hefir það ég veit, verið sakhorinn fyrir goðgá, sem lík- lega er sama og guðlast, síðan heiðnir menn hér' á íslandi gerðu Hjalta Skeggja- son landrækan fyrir háðvisur um goðin, óðinn og Freyju. Flestir munu kannast við visuna, set ég hana því ekki i blað mitt. Ritstjóri Einar Hjörleifsson varð fyrstur til að geta um þessa nýung í »Fjallkonu« sinni; líklega viljandi, en ekki óvart, notar ritstjórinn þetta gönuhlaup biskups, sem vönd á veraldlega valdið, mótstöðutlokk sinn í pólitíkinni, en læst vera að bera blak af mér sem aumingja óvita, sem mentnnarleysis vegna ekki hafi kunnað að setja málið svo fram, að rithátturinn yrði ekki hrottalegur. Svo nefnir Einar rithátt minn. En veit þá

x

Lögmálið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.