Lögmálið - 02.01.1906, Síða 18

Lögmálið - 02.01.1906, Síða 18
14 Eld’ing til Einars ritstjóra Hjörleifssonar. Gyðingdómi þjónar þii, þín vér sjáum lýtin ; óþörf heiðin andatrú Er forneskja skiitin. Eg get harða sverðið sýnt, sókn í þú ert linur. Þitt er úniformið fínt forneskjunnar vinur. Sannleiks málið sjáðu nú, svíkja mun það valla. Gyðinganna galin trú gröf í hlítur falla. Viltist lærður valur þinn varstu hóp í svína? Þú ekki máttir Einar minn andans ljósi tína. Kristur gaf oss kristna trú, kristinn vertu maður, að ljósi í myrkri leitar þú, lærður, mjög ruglaður.

x

Lögmálið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.