Lögmálið - 02.01.1906, Page 19

Lögmálið - 02.01.1906, Page 19
15 Þú ei deyðir mál frá mér, meistarans trú ég sýni, fjandinn þó að færi þér fjöður úr kéldusvíni.* Að mér ekki gerðu grín galdraverkin brenna, það falla ekki fræðin mín fyrir þínum penna. Farir þú í mál við mig, maður i stríði linur, ég tlatan jörð að felli þig falski menta vinur. Þú fínum ert í heiðnum ham hreykinn af lærdóm þínum, eg kjarnanum aldrei kasta nam úr kristindómi mínum. Vitringur stór, vara þig, ég vantrú sigra fyrstur, vinur manna vakti mig, vor guð, Jesú Kristur. Þig vekur drottinn, vinur sæll, vantrú má ei liða, ’ Galdrapenni.

x

Lögmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.