Lögmálið - 02.01.1906, Page 20

Lögmálið - 02.01.1906, Page 20
16 í kristnu landi þú ert þræll, þér her nú að hlýða. Valdstjórn hlýddu, vinur minn, vilt þú ert persóna. Hafsteinn nú er herra þinn, honum áttu að þjóna. Pú spinnur á ræðurokk reynir friði spilla, og uppreistnar fylgir flokk, fellur mér það illa. Vitið nota þú mátt þitt; þrýtur heiðin móður. Ganga undir merkið mitt, máttu nafni fróður, Ljós frá himni lýsir mér ljót vantrúin kafni, góða daga geíi þér, guð í drottins nafni. Sannleik finni sálin þín, sundrung burtu’ á hverfa; öllum lýsi elding mín, unz guðsrikið erfa. Prentsraiðjan Gutenberg — 1906.

x

Lögmálið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmálið
https://timarit.is/publication/559

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.