Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 3

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Blaðsíða 3
Vorhvöt. Þú, vorgyðja! svífur úr suðrænum geim Á sólgeisla vængjunum breiðum Til ísalands i'annþöktu ijallanna heim Að fossum og dimmbláum heiðum; líg sje hvar í skýjum þú brunar á braui, Ó ber þú mitt ljóð heim í ættjarðar skaul. ()g kveð þar fyr gumum í gróandi dal Við gullskæra hörpunnar strengi Um þjóðvorið fagra, sem frelsi vort skal Með fögnuði leiða’ yfir vengi; IJá vaxa meiðir þar vísir er nú, — Svo verður, ef þjóðin er sjálfri sjer trú. Nú vakna þú, ísland! við vonsælan glaum Af vorbylgjum timans á djúpi; Hyrg eyrun ei lengur fyr aldanna straum, En ailjettu deyfðanna hjúpi Og drag þjer af augum hvert dapurlegl ský, Sem dylur þjer heiminn og fremdarljós ný.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.