Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Síða 4

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Síða 4
4 Og enninu snjóvgu lil ljóshæða lyft Og iíttu sem örninn mót sólu; Sjá, heiðríkt er austrið og húmskýjum svift, Þau hurfu fyr morgunsins gjólu; Hver óskar nú lengur á blindninnar bás að bolast af þrælkun frá tímanna rás? N'jer grátum hið liðna, en grátum sem stytst, Svo grætum ei komandi tíma; Ei sturlun oss gefur þá stund, sem er mist, En störfum fyrst liðin er gríma. Því feðranna dáðleysi’ er barnanna böl Og bölvun í nútíð er framtiðar kvöl. En bót er oss heitið, ef bilar ei dáð, Af beisku hið sæta má spretta, Af skaða vjer nemum hin nýtuslu ráð, Oss neyðin skal kenna það rjetta, Og jafnvel úr hlekkjunum sjóða má sverð í sannleiks og frelsisins þjónustugerð. Og lirein sje vor ást eins og himinn þinn blár, Sem heiðir um jöklanna tinda; Vjer heitum þann níðing, sem hæðir þín lár, Og hendur á móður vill binda, Og ánauð vjer hötum, því andinn er frjáls, Hvorl orðum hann verst eða sverðunum stáls. Svo frjáls vertu, móðir! sem vindur á vog, Sem vötn þín með straumunum þungu,

x

Barnabók Unga Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.