Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Page 10
10
Fjallströnd móðurlands;
Þá er eins og ísland bendi
Yfir vik og fjörð:
Sjómanns líf i Herrans hendi
Helgast fósturjörð.
Kvæði
fyrir minni Jóns Sigurðssonar.
Kominn norðan um haf, bárum ísköldum af
Þú frá íslandi kveðjumál ber;
Nú í öndvegis sess sit þú heill bæði’ og hress,
Allrar hamingju biðjum við þjer.
Undir alhvítri skör ber þú æskunnar ijör,
Jafnvel ungum þú lífs glæðir hyr,
Og með alli og dug og með ástglöðum hug
Þú ert æskunnar hetja sem fyr.
Þú, sem l'eðranna láð, lengi hrakið og hrjáð
Reyndir hefja á gæfunnar braut,
Sýndir trygð, sem ei brást, og þá ættjarðar ást,
Sem að aldregi gafst upp í þraut.
Hver ein drenglunduð sál ella mundi það mál,
Sem að miðar til þess, að á ný
Sjáum lifstrje vort grænt, blómgað, veglegt og
Hetja vaxandi limar und ský. [vænt,