Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Qupperneq 16

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Qupperneq 16
16 Veikum hressing mesl, Lát mig lúðan stríðum Loks, er æfi'n dvín, Felast friðarbliðum Faðmi Guðs og þín! Gilsbakka-ljóð. (Upphaf). Hin glæsla fjallsýn geðjast mjer Frá Gilsbakkanum háa, Þar hjeraðsbygðin hagsæl þver Við hrjóstur-óbygð gráa. í vestri brosir bygðin öll Og blómleg Hvítársíða, í austri jöklar orpnir mjöll Mjer ögra fram til hlíða. Þar Eiríksjökull ógna-hár Með ís og lielblá klungur Og Langijökull gegnt við gljá’r Með glæjar fannabungur. En bjart er O k í suðri’ að sjá Mcð silfurbreðann skæra, Þar sofa ský, er skuggum slá Á skafl og sig ei liræra. Við hnúfur jökla í austurált Jeg efst sje Strúlinn reigjast,

x

Barnabók Unga Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.