Barnabók Unga Íslands - 01.01.1910, Síða 17
17
Og Hafrafellið heiðisblátl
Að hnúkum Geitlaiuis teygjast,.
Sem haf er þaðan hraunvidd grá,
En h}Tl á neðra sviði
í dalnum grær j)ar Eden á
Af anganbirkis viði.
Nú lækkar sól og himinhöll
Af heiðgulls roðnar móðu,
Og ljósálfarnir leika um fjöll
Við landvættina góðu.
Þá uni jeg mjer efst við gil,
í einverunni falinn,
Við svalan l)læ og sælan yl
Og sjónum renni um dalinn.
Hjer streymir úrsvöl, undurtær
Að ofan jökulkvlja,
En neðan ilmsæll hirkiblær
Ur brekkum skógargilja,
Og mætast svo á miðri leið,
Hið mjúka blandast stríðu,
Sem manndómshreyslin minnist heið
Við meyjar hreina hlíðu.
Og lijer jcg íinn þig, fósturjörð!
Með fjölbreyttasta lyndi,
Með brosin ljúf, með hótin hörð,
Með hátign, strangleik, yndi;
Hið efra helfríð, lirikavæn,