Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 3

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 3
Formáli. Fjögurra ái a miUibilið frd því er Bœjarskrd var prentuð ncest d undan þessari (1906) er þvi að kenna, hve fdir vildu eiga hana, þótt marg- ir töluðu um þd og hafi talað um síðan, hve alveg ómissandi það kver sé. En enginn höf. eða kostnaðarmaður vill stórskaðast á bókum sin- um, smdum né stórum. Meðan 4 af hverjum 5 eða 9 af 10 þeirra, er bók nota og stórþarfnast hennar, vilja heldur snikja iit hjá ndgranna sinum eða kunningja að fá að lita í hana eða fletta henni upp, en að eignast hana sjálfir, hve litlu fé sem nemur, geta þeir ekki biiist við, að hún sé lögð þeim upp í hendur. Það er að lifa á sníkjum við höfund og kostn- aðarmann. Sú er breyting á skránni frá því sem áður var, að slept er sérstakri heimilaskrá, með því að aðalhlutverk bœjarskrár er að svara spurning- unni: Bvar á hann heima (sá eða sii) f Enda leysir hún nú úr þeirri spurningu um nœr helmingi fleiri en síðast. Þá (1905) voru i henni nöfn og heimili rúmra 2000 bœjarbúa, en nú 3400. Nú eru bœði teknir i hana miklu fieiri aðtiltölu, og eins hefir mannfólki fjölgað mjög i bœnum d 4 árum undanförnum. Þá var slept öllu lausafólki og ennfrem- ur yngra fólki en hálfþritugu, þótt sjálfir œttu með sig. Nú er bœði lausa- fólk talið og þvi nœst aldurstakmarhið fœrt niður að tvitugu. Annað dœmi um vöxt og viðgang bœjarins er það, að nú er tala fé- laga og stofnana 40 fieiri en siðast, eða 160 i stað rúmra 120. Gatnatalið (I. A.) vonar mig að ókunnugum komi að góðu haldi, einkum fyrir það, að lýst er vandlega legu og afstöðu hverrar götu, hvar er upphaf hennar og 'endir; og á hver maður að geta ratað um allan bœinn eftir þvi, viðlika vel og þótt uppdrátt hefði i hendi, og hyggi hann að þvi, að upphaf allra strœta i Reykjavik er látið vera nyrðri endi Aðal- strœtis, við Duus-bryggju, og jafnar tölur hafðar á hœgri hönd þaðan, en oddatölur á vinstri. Með þvi að enn stendur á marg-fyrirheitnum uppdrœtti af Reykja- vík eftir mœlingum þeim, er bœjarstjórn Reykjavikur hefir kostað mann til árum saman, hefi eg orðið að hafa kver þetta án hans; enda sá orðinn úreltur, er eg notaði siðast heldur en ekki neitt, með þvi að bœrinn hefir fart býsna mikið út kvíarnar á þeim tima, sem siðan er liðinn, og bœtt við mörgum nýjum götum. Farið er hér aðallega eftir manntalinu í nóvemberlok f. á., en það lagað, er breyzt hefir eftir það fram í janúarlok þ. á., er lokið var við handritið eða litlu fyr. Prentun var nœrri lokið undan þingi. En óvið- ráðanlegt annriki síðan veldur drœttinum þar umfram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.