Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 73
Félaga skrá og stofnana.
69
4. Æ s k a n, stofnuð 10. maf 1886, fólagatal um 320. Gœzlumenn
Júlíus Árnason bókari og Kristján Teitsson trósmiður. Fundartími kl. 4 á sd.
Enn fremur er í fólaginu til yfirdeildir (yfirstúkur) fyrir tiltekin svœði.
Ein þeirra hefir aðsetu í Reykjavík og heitir:
U m d œ m i s s t ú k a nr. 1. Hún var stofnuð 31. maí 1890 og er
formaður í henni Pótur Zophoníasson og ritari Jóhann Kristjánsson. Fólagar
eru allir goodtemplarar í undiratúkunum í lteykjavík, Hafnarfirði, á Álfta-
nesi, í Kjós og á Akranesi.
Loks hefir yfirstjórn ails fólagsins á landinu aðsetu í Reykjavík og
nefnist:
Stórstúka íslands, stofnuð 24. júní 1886. Formaður (stór-
templar) Þórður J. Thoroddsen, iœknir og bankagjaldkeri; ritari (stórritari)
Borgþór Jósefsson; 7 aðrir ern auk þeirra í stjórnarnefndinni. Nefndin
hefir skrifstofu í Aðalstr. 5, sem er opin alla virka daga kl. 4—5 og 7—8.
Fólagið á samkunduhús, er reist var 1887 við Vonarstræti.
HAFNARFJARÐARPÓSTUR, milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, fer
frá Hafnarfirði kl. 10 árd. og frá Reykjavík kl. 4 síðd. hvern mánudag,
miðvikudag og laugardag.
HAFNARNEFND, er í eru borgarstjóri (formaður) og bæjarfulltrúarnir
Klemens Jónsson og Lárus H. Bjarnason, hefir á hendi umsjón og stjórn
hafnarmálefna. Gjaldkeri bæjarins er og gjaldkeri hafnarsjóðs.
HAFNARSJÓÐUR Reykjavíkur nemur 67,500 kr.
HAFNSÖGUMENN í Reykjavík eru þeir Helgi Teitsson og Oddur
Jónsson (ltáðagerði).
HEGNINGARHÚSIÐ í Rvfk (Skólavörðustíg 9) var reist 1872 af ísl.
steini. Það er hvorttveggja, gæzlufangelsi fyrir Rvík, og betrunar- og tyft-
unarhús fyrir alt landið. Húsið er virt á 30,900 kr. Fangavörður Sigurður
Pótur8son.
HEILBRIGÐISFULLTRÚINN í Reykjavík, sem stendur f. hóraðslæknir
JÚ1ÍU8 Ilalldórsson (Vesturg. 22, heima kl. 4—5), hefir á hendi eftirlit með
því, að heilbrigðissamþykt bæjarins só haldin og önnur lagafyrirmæli, er að
heilbrigði lúta, undir yfirumsjón heilbrigðisnefndar.