Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 92

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 92
88 Félaga skrá og stofnana. frú Bríet BjarnhóSinsdóttir, Klemens Jónsson, Knud Zimzen og Þórður J. Thoroddsen. YERKMANNASAMBAND ÍSLANDS, stofnað 29. okt. 1907, meö þeirri fyrirætlan, að efla hagsmuni, róttindi og menning félaganna innan sam- bandsins. Sem stendur eru 7 fólög í sambandinu, 6 / Reykjavík og 1 í Hafnarfirði. Fólagatal alls um 1000. Arstillag 25 a. á mann. Formaður Pótur Zophoníaason ritstjóri, ritari Ágúst Jósefsson prentari, gjaldkeri Jón Magnússon frá Skuld. YERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 27. jan. 1891, með þeim tilgangi, að »efla samheldni og nánari viðkynningu verzlunar- manna innbyrðis og gæta hagsmuna þeirra«; fundir einu sinni í viku á vetrum (lestrarstofa, bókasafn, skemtisamkomur, fyrirlestrar, stuðningur til að fá góða stöðu). Fólagar 85, árstillag 6 kr., sjóður 390 kr. Bækur um 400 bindi. Form. Halldór Gunnlögsson bókari, gjaldkeri Egill Jakobsen kaupm., ritari Jakob Jónsson verzlunarstjóri. VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS tók til starfa 12. okt. 1905. Skóla- tími ella 1. okt. til 30. apríl. Húsnæði í Kolasundi nr. 1. Skólastjóri Ólafur G. Eyólfsson, og 6 tímakennarar, þar á meðal 1 kona. Námsgreinar íslenzka, enska, danska, þyzka, reikningur, bókfærsla, íslenzk verzlunarlöggjöf, við- skiftafræði og verzlunarlandafræði. Kent í 2 bekkjum í skólanum og hinum 3. utan skóla af skólastjóra einum — undirbúningsbekkur — með stuðning í húsnæði, Ijósi og hita. Iíenslukaup 20 kr. á mann skólaárið. Nemendur 50, auk 23 í undirbúningsbekk — karlar og konur, úr öllum syslum lands- ins, á aldrinum 14—28 ára. Nýtur 3000 kr. landssjóðsstyrks, og nokkurs styrks frá Kaupmannafólagi og frá Verzlunarmannafólagi Reykjavíkur. VÖLUNDUIÍ, trósmíðafólag, stofnað 25. febr. 1904, til að koma á stofn og reka trósmíðaverksmiðju og viðarverzlun, með 132 þús. kr. höfuðstól. Félagatal (1. febr. þ. á.) 64. Stjórn: Hjörtur Hjartarson forrn., Guðmundur Jakobsson og Jóhannes Lárusson. Framkvæmdarstjóri Magnús Th. S. Blön. dahl. Fólagið átti á nyári 1908 í fasteign, vöruleifum og útistandandi skuldum 412,000 kr. VÖRUMERKJASKIIÁRRITARI, samkv. lögum 13. nóv. 1903, er Pétur Hjaltested, cand. phil., Suðurg. 7; skrifstofa þar opin kl. 4—5 síðd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.