Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 79

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 79
Félaga skrá og stofnana. 75 ingu og glæöa áhuga íslenzkra kvenna á málefni þessu meö fyrirlestrum, blaðagreinum o. fl.; a ð efla félagsskap og samvinnu meðal íslensskra kvenna með því að stofna sambandsdeildir víðsvegor um land, sem allar vinni að saiua mirkmiði, hlíti sömu lögum og standi í sambandi við aðaldeildina, sem er í Reykjavík. Félagatala í Reykjavík 96. Fimm kvenna stjórnarnefnd: frú Bríet Bjarnhóðinsdóttir form., féhirðir frú Sigríður Jensson, ritari igfr. Laufey Vilhjálrnsdót.tir. K. F. U. M. = Kristilegt félag ungra manna, stofnað hér 2. jan. 1899 af síra Fr. Fr. Það heldur guðrækilegar samkomur, flytur fræðandi fyrir- lestra og veitir nokkra kenslu. Fólagsmenn hór eru nú um 360, í þremur aðaldeildum og kvennadeild hinni fjórðu. Það á hár samkunduhús við Amtmannsstíg 2- Formaður fólagsitts er Ktt. Zimsen verkfræð., fóhirðir Pótur Gunnarsson; ritari Sigurjótt Jótnson. Fastui starfsmaður og fram- kvæmdarstjóri síra Friðrik Friðriksson. LAGASKÓLI, Þingholtsstr. 28, tók til starfa 1. okt. 1908. Forstöðum. Lárus Bjarnason, annar kennari Einar Arnórsson. Nemendur 6. LANDAKOTSSPÍTALI, reistur 1902, af Jósefssystrum, fyrir 80 þús. kr. handa 40—50 sjúkliugum, opinn fyrir sjúkravitjanir kl. ÍO1/^—12 og 4—6. LANDLÆKNIR Guðmundur Björnsson, Amtmannsstíg 1, heima kl. 10—11 og 7—8. LANDSBANKI ÍSLANDS, stofnaður 1. júlí 1886, samkvæmt lögutn 18. sept. 1885, til »uð greiða fyrir peniugaviðskiftum í laudinu og styðja að fratnförum atvinuuveganna«. Veltufó rúmar ð1/^ milj., að meðtöldum spari- sjóði Reykjavíkur, er áður var. Varasjóður rúm l/2 milj. kr., auk bankahúss af steini, er reist var 1898 í Austurstræti 11 og kostaði um 86,000 kr. Viðskiftavelta síðast um 20 milj. Bankastjóri Tryggvi Gunnarsson ; gæzlu- stjórar Eiríkur Briem prestaskólakennari og Kristján Jónsson háyfirdómari. “ Bankabókari Albert Þórðarson ; bankagjaldkeri Halldór Jónssoti; banka- assistentar 6. Bankinn er opinn að jafnaði kl. 10—2; bankastjórn við kl. 12—1. LANDSBÓKASAFN í nýju húsi neðan við Hverfisg. vestarlega (Þjóð- rnentasafniuu), stofnað 1818 af C. C. llafn fornfræðing í Khöfn, og var þá ^ kallað Stiftsbókasafn, hafði lengst húsnæði á efra lofti dómkirkjunnar, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.