Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 83
Félaga skrá og stofnana.
79-
(Aukaniðurjöfnun síðara hluta septembermán.). Niðurjöfnunarskráin liggur
til synis almenningi 14 daga í marzmán. Kæra má útsvar fyrir nefudinni
ajálfri á 14 daga fresti þaðan, og skal hún svara á öðrum 14 daga fresti;.
síðan má enn á 14 daga fresti skjóta málinu undir bæjarstjórn til fullnaöar-
úrslita.
Þessir 15 meun eru í nefndinni: Pálmi Pálsson adjunkt, formaður;
Sigurður Briem póstmeistari, skrifavi; Guðm. Guðmundssou á Vegamótum;
Guðm. Þorkelsson í Pálshúsum; Gunnl. Pótursson, Háaleiti; Halldór Daníels-
son yfirdómari; Jes Zimsen konsúll; Jón Bryujólfsson kaupm.; Jón Magnús-
son (Skuld); Jón Þórðarson kaupm.; Kristín Jakobsson frú; Kristinn Magn-
ússon kaupm.; Mattías Þórðarson skipstj.; Sigvaldi Bjarnason trésm.; Þor-
steinn Þorsteinsson skipstjóri.
NÝJA LESTRARFÉLAGIÐ, stofnað 1907, með því markmiði, >að veita
greiðan aðgang að erlendum blöðum, tímaritum og bókum, einkum þeim, er
út koma á Norðurlóndum«. Félagstillag 10 kr. um árið. Fólagsmenn 70-
Formaður er mag. Ágúst Bjarnason; fóhirðir Sveinn Björnssou yfirróttar-
málfærslumaður; 5 meun aðrir í stjóru.
NÆTURVERÐIR: Guðmundur Árnason (Grjótag. 10), Guðmundur
Stefánsson (Lindarg. 15), Sigurður Jónsson (Lindarg. 6) og Þórður Geirsson
(Vesturg. 39).
ODDFELLOW-STÚKAN INGÓLFUR (I. 0. O. F.), stofnuð 1. ágúst
1897, hefir húsnæði í Pósthússtræti 14 B. Fólagatal 75. Sjóður 20
þús. kr. Formaður Hannes Thorsteinsson bankaritari.
PÓSTAR fara á stað frá Reykjavík þ. á.:
a) vestur 3. og 27. jan., 23. febr., 21. marz, 12. apríl, 7. mai, 1. og
20. júní, 19. júlí, 11. og 29. ág., 17. sept., 9. okt., 5. nóv., 3. desbr.
b) norður 3. og 27. jan., 23. t'ebr., 21. marz, 12. apríl, 7. maí, 1. og
20. júní, 19. júlí, 11. og 29. ág., 17. sept., 9. okt., 5. nóv., 3. desbr.
c) austur 9. jan., 1. og 27. febr., 23. marz, 18. apríl, 12. maí, 1. og
22. júní, 20. júlí, 3. og 31. ág., 21. sept., 12. okt., 9. nóv., 7. desbr.
PÓSTÁVÍSANIR til D a n m e r k u r, sem nema mega mest 720 kr.,
kosta minst 15 a. (25 kr.), þá 30 a. undir 100 kr. og 15 a. viðbót á 100
kr. úr því og 20 síðustu krónurnar, þ. e. mest 135 a.; til Englandf