Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 91

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 91
Félaga skrá og stofnana. 87 UNGMENNAEÉLAGIÐ EINAR ÞVERÆINGUR, stofnatí 16. febr. 1908. Styður auk annars stjórnfrelsi. Félagatal um 40. Forseti Þórður Sveinsson. UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 3/10 ’06. Tilgangur: a ð reyna af alefli að vekja löngun hjá æskulyðnuni til þess að starfa fyrir sjálfa sig, land BÍtt og þjóð; a ð temja sór að beita starfskröftum sínum í félagi og utan fólags; að reyna af fremsta megni, að styðja, viðhalda og efla alt það, sem þjóð- legt er og ramm-íslen/.kt, er horfir hinni íslenzku þjóð til gagns og sóma. Sérstaklega skal leggja stund á að fegra og hreinsa móðurmálið; að vekja og efla frjálslyndar skoðanir í hvívetna. Fólagsfundir í Báruhúsinu á sunnu- dögum kl. 31/, e. h. Formaður Guðbrandur Magnússon prentari, Spítalast. 6. íþróttaflokkar fólagsins eru : Leikfimisflokkur: Líkamsæfingar í leikfimishúsi barnaskólans mánudags- og miðvikudagskveld kl. 81/,. Kennari Steindór Björnsson frá Grafarholti. Söngflokkur: Söngæfingar í Sílóam (við Grundarstíg) á þriðju- dagskveldum ld. S1/^. Kennari Sigfús Einarsson tónskáld. M á 1 f u n d a f 1 o k k u r : Fundir í Báruhúsinu á fimtudagskveldum kl. 8% _ Skákflokkur: Æfingar í Báruhúsinu á föstudagskveldum kl. S1/^. Formaður flokksins er Magnús Tómasson verzlm. í Liverpool. Upplestrarflokkur: Æfingar í húsi K. F. U. M. á sunnudags- morgnum kl. 9. Kennari Einar skáld Hjörleifssou. Sundflokkur: Sundnám hefst i maímánuði þ. á, Flokkurinn beitir sór sórstaklega fyrir sundskálagerð við Skerjafjörð á komanda vori. Stjórnendur eru Jón Þ. Sívertsen og Sigurjón Pótursson. ÚTGERÐARMANNAFÉLAGIÐ ( Reykjavík, stofnað 1S94, til að efla þilskipaútveginn og tryggja sem bezt atvinnu við fiskiveiðar. Fólagsmenn um 40, með 3 kr. árstillagi. Stjórn Tr. Gunnarsson bankastjóri, Asgeir Sigurðsson konsúll og Thor Jensen kaupm. VEGANEFND >hefir á hendi alla umsjón með og framkvæmdir á vega- gerðum og endurbótum og hirðingu á vegum, holræsum, rennum og götu- lysingu, alt eftir ákvæðum bæjarstjórnarinnar«. Nefndarmenn eru 5 að tölu, borgarstjóri (form.) og 4 menn, er bæjarstjórn kýs úr síuum flokki:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.