Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 91
Félaga skrá og stofnana.
87
UNGMENNAEÉLAGIÐ EINAR ÞVERÆINGUR, stofnatí 16. febr. 1908.
Styður auk annars stjórnfrelsi. Félagatal um 40. Forseti Þórður Sveinsson.
UNGMENNAFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 3/10 ’06. Tilgangur: a ð
reyna af alefli að vekja löngun hjá æskulyðnuni til þess að starfa fyrir sjálfa sig,
land BÍtt og þjóð; a ð temja sór að beita starfskröftum sínum í félagi og utan
fólags; að reyna af fremsta megni, að styðja, viðhalda og efla alt það, sem þjóð-
legt er og ramm-íslen/.kt, er horfir hinni íslenzku þjóð til gagns og sóma.
Sérstaklega skal leggja stund á að fegra og hreinsa móðurmálið; að vekja
og efla frjálslyndar skoðanir í hvívetna. Fólagsfundir í Báruhúsinu á sunnu-
dögum kl. 31/, e. h. Formaður Guðbrandur Magnússon prentari, Spítalast. 6.
íþróttaflokkar fólagsins eru :
Leikfimisflokkur: Líkamsæfingar í leikfimishúsi barnaskólans
mánudags- og miðvikudagskveld kl. 81/,. Kennari Steindór Björnsson frá
Grafarholti.
Söngflokkur: Söngæfingar í Sílóam (við Grundarstíg) á þriðju-
dagskveldum ld. S1/^. Kennari Sigfús Einarsson tónskáld.
M á 1 f u n d a f 1 o k k u r : Fundir í Báruhúsinu á fimtudagskveldum
kl. 8% _
Skákflokkur: Æfingar í Báruhúsinu á föstudagskveldum kl. S1/^.
Formaður flokksins er Magnús Tómasson verzlm. í Liverpool.
Upplestrarflokkur: Æfingar í húsi K. F. U. M. á sunnudags-
morgnum kl. 9. Kennari Einar skáld Hjörleifssou.
Sundflokkur: Sundnám hefst i maímánuði þ. á, Flokkurinn
beitir sór sórstaklega fyrir sundskálagerð við Skerjafjörð á komanda vori.
Stjórnendur eru Jón Þ. Sívertsen og Sigurjón Pótursson.
ÚTGERÐARMANNAFÉLAGIÐ ( Reykjavík, stofnað 1S94, til að efla
þilskipaútveginn og tryggja sem bezt atvinnu við fiskiveiðar. Fólagsmenn
um 40, með 3 kr. árstillagi. Stjórn Tr. Gunnarsson bankastjóri, Asgeir
Sigurðsson konsúll og Thor Jensen kaupm.
VEGANEFND >hefir á hendi alla umsjón með og framkvæmdir á vega-
gerðum og endurbótum og hirðingu á vegum, holræsum, rennum og götu-
lysingu, alt eftir ákvæðum bæjarstjórnarinnar«. Nefndarmenn eru 5 að
tölu, borgarstjóri (form.) og 4 menn, er bæjarstjórn kýs úr síuum flokki: