Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 78

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 78
74 Félaga skrá og stofnana. KIRKJUGJALD af húsum í Reykjavík til dómkirkjunnar er 0,05°/0 (5 af 100 kr.) af fullum 500 kr. og þar yfir. (Ennfremur ljóstollur eftir verðlagsskrárverði og legkaup). KRISTILEG SAENAÐARSTARFSEMI, stofnuð í marzmán. 1903, með því hlutverki, að halda kristilegar samkomur með ræðum, samtali og biblíu- lestri, og hjálpa bágstöddum og gleðja þá fyrir jólin einkanlega. Fundur 1 sinni ( mánuði. Ekkert fast fólagstillag, en safnað frjálsum samskotum. Fólagatal 30, karlar og konur. Formaður Jóhann horkelsson dómkirkjupr. og cand. theol. Sigurbjörn Ástv. Gíslason ritari. KVENFÉLAGIÐ (Hið /sl. kvenfólag), stofnað 26. jan. 1894, með þeim tilgangi sórstaklega, »að réttindi kvenna á Islandi verði aukin, og að efla xnenningu þeirra nieð samtökum og fólagsskap«; »auk þess vill fólagið styrkja alt það, er horfir til framfara í landinu og leggja lið sitt til fram- sóknar í málum þeim, sem standa efst á dagskrá þjóðarinnar«. Félagatal 114; árstillag 1 kr.; fólagssjóður rúmar 700 kr. Enn fremur styrktirsjóður kvenna 2600 kr. Form. frú Katrín Magnússon. IÍVENFÉLAG FRÍKIRKJUSAFNAÐARINS, stofnað 23. nmrz 1906, með því markmiði, að »sameina krafta félagsmanna í góðu trúarlífi og kristi- legu siðgæði m. m., svo og að hjálpa fátækum Konum og líkna og liðsinna sjúkum og bágstöddum í söfnuðinum«. Fólagsgjald minst 1 kr. á ári. Fó- lagatal um 90. Formaður prestsfrú Guðríður Guðmundsdóttir. KVENNASKÓLINN í Reykjavík (Thorvaldsensstræti 2) stofnaður 1874 (af frú Thora Melsted) með þeim tilgangi »að veita ungum stúlkum, eink- um sveitastúlkum, sem lítið tækifæri hafa til að læra, tilsögn til mmins og handa«; þær sem vilja, geta lært innanhússtörf, og þá fylgir heimavist í skólanum. Fyrst að eins 1 bekkur, nú 4. Námsgreinar: ísler.zka, danska enska, skrift, reikningur, dráttlist, náttúrufræði, heilsufræði, söngfræði, saga, landafræði, trúfræði; klæðaeaumur, lóreftasaumur, skattering, baldyring, hvít bródóring, krossaumur; vefnaður í aukadeild utan skólans. Tala námsmeyja nú 57. Forstöðukona jgfr. Ingibjörg Bjarnason. Tímakenimrar 19. KVENRÉTTINDAFÉLAGIÐ, stofnað 27. jan. 1907 og starfar að því, að íslenzkar konur fá fult stjórnmálajafnrótti á við karlmenn, kjörgengi og irétt til embætta og atvinnu með sömu skilyrðum sem þeir ; a ð efla þekk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.