Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 74

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 74
70 Félaga skrá og stofnana. HEILBRIGÐISNEFND, bœjarfógeti, hóraðslæknir og 1 bæjarfuntrúi, nú frú Bríet Bjarnhóðinsdóttir, skal sja um, að heilbrigðissamþykt bæjarins só fylgt. HÉRAÐSLÆKNIR í Reykjavík er Guðmundur Hannesson, Brattag. 6, heima kl. 2—3. HJÁLPRÆÐISHERINN fluttist hingað 1895. Hann hefir aðsetu í Kirkjstræti 2, og hefir þar guðrækilegar samkomur. — Tala hermannanna á landinu um 100, flest innlent fólk. Auk þess deildir á Fellsströnd, ísa- flrði, Sauðárkrók, Akureyri og Hafnarfirði. Yfirmaður er Hj. Hansen adjntant. F e r ð a m a n n n a h æ 1 i hefir og herinn hór í »kastala« sínum, þar sem veitt er ákaflega ódyr gisting. Eftispurnarskrifstofa, sem grensl- ast eftir horfnum ættingjum og vinum utan lands og innan. H j ú k r u n a r- starfsemi ókeypis. HJÚKRUNAltFÉLAG REYKJAVÍKUR, stofnað 8. apríl 1903, með þeim tilgangi, »að hjúkra sjúklingum í bænum, einkum fátækum, sem ekki þiggja af sveit« — »með því að halda á sinn kostnað æfðar hjúkrunarkonur, eina eða fleiri, eftir því sem efni leyfa og þörf gerist«. Minsta árstillag 2 kr. Fólagatal um 108. Sjóður rúm 500 kr. Stjórn: síra Jón Helgason prestaskólaforstöðum. (form.), Hannes Thorsteinsson cand. juris (fóhirðir), Sighvatur Bjarnason bankastjóri (skrifari). HLUTABANKINN, sjá íslands banki. HOLDSVEIKISSPÍTALINN f L augarnesi, reistur 1898 af dönskum Oddfellowum, fyrir nær 130,000 kr., veitir hæli 60—70 holdsveikum sjúk- lingum af öllu landinu (nú 48). Læknir og forstöðumuður spítalans er Sæm. Bjarnhéðinsson; yfirhjúkrunarkona er frk. Harriet Kiær; í'áðsinaður Hermann Jónasson; ráðskona Sigríður Gilsdóttir. Heimsóknartími kl. 2—3l/2. HRINGURINN, kvenfólag, upphaflega skerntifólag, en var fyrir nokk- urum missirum snúið upp í líknarfólag, sem hjálpar berklaveikum fátækling- um í Reykjavík. Veitti árið sem leið 11 sjúklingum samtals rúml. 1300 kr. styrk. Aflar sér fjár með skemtunum. Pað á nú í fastasjóði nær 2700 kr. Forstöðukona frú Kristín Jakobsson; fóhirðir frú Anna Daníelsson; ritari frú Sigríður Einarsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.