Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 90

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Blaðsíða 90
86 Félaga skrá og stofnana. THORVALDSENSFÉLAtí, stofnað 19. nóv. 1875 á afmælisdag Alb. Thorvaldsens, sama dag og afhjúpaður var minnisvarði hans á Austurvelli í Reykjavík, f þeim tilgangi »að reyna að styðja að almenningsgagni, að svo miklu leyti sem kraftar fólagsins leyfa, einkum þó þvf, sem komið getúr kvenfblki að notum«. Heldur uppi ókeypis handvinnukenslu fyrir fátæk stúlkubörn. Styður eftir föngum ísl. heimilisiðnað. Fólagatal (auk 2 lieið- ursfólaga) 68, alt kvenfólk; árstillag 2 kr. Stjórn: landlæknisfrú Þórunn Jónassen (form.), landshöfðitigjafrú Elín Stephensen og frú María Ámunda- son. — Thorvaldsensbazar, Austurstr. 4, opinn kl. 9—8. Félagið átti fyrir nokkrum árum 4000 kr. sjóð, er það varði í húsnæði handa sór, húseigninni í Austurstræti 4, tók lán fyrir því, sem á vantaði, en stofnaði 29. marz 1906 nyjan sjóð, Barnauppeldissjóð Thorvaldsensfólags- ins, sem er nú orðintt 3230 kr. TRÉ3MIÐAFÉLAG REYIÍJAVÍKUR, stofnað 10. des. 1899, með þeim tilgangi »að styrkja samheldni milli trósmiða her á lattdi og efla framfarir í innlendri trósmíðaiðn«. Fólagatal um 150; árstillag 2 kr. Sjóður um 800 kr. Formaður Jón Halldórsson húsgagnasmiður, ritari Pótur Ingimund- arson, féhirðir Guðmundttr Gíslason. TRÚBOÐSFÉLAG ÍSLENZKIíA KVENNA, stofnað f nóv. 1904, til að styðja heiðingjatrúboð. Það er grein af félagi á Norðurlöndum er nefnist Kvindelige Missionsarbejdere og hófst fyrir 9 árum. Fólagstillag minst 50 a. á ári, en flestir gefa meira, 5—10 kr. Sjóður um 170 kr. Fólagatal 60. Stjórn : frú Kirstfn Pótursdóttir form., frú Anna Thoroddseu ritari, frú Vilhelmine Bartels gjaldkeri.. Stuðningsskerf fólagsins fær sór settdan ár hvert dönsk kona, Ingeborg Latsen, sem starfar austur á Indlandi, hjá þjóðflokki, sem nefnist Bhilar. UNGMENNAFÉLAGIÐ IÐUNN var stofnað 25. marz 1908, nteð því markmiði, »að styrkja og efla alt sem þjóðlegt er og landi og lyð til gagns og sóma, sérstaklega fegrun íslenzkrar tungu, að glæða áhuga á íþróttum, og vekja frjálslyndar skoðanir í hvívetna«. Fólagar 66, alt konur. Stjórn: Lára Ingv. Lárusdóttir (form.), Emilía Sighvatsdóttir (ritari), Þorbjörg Þórðardóttir (féhirð.) og Svafa Þórhallsdóttir. Árgjald 2 kr. Sjóður 500 kr. Fólagið er í sambandi við U. M. F. íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.