Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Síða 79
Félaga skrá og stofnana.
75
ingu og glæöa áhuga íslenzkra kvenna á málefni þessu meö fyrirlestrum,
blaðagreinum o. fl.; a ð efla félagsskap og samvinnu meðal íslensskra kvenna
með því að stofna sambandsdeildir víðsvegor um land, sem allar vinni að
saiua mirkmiði, hlíti sömu lögum og standi í sambandi við aðaldeildina, sem
er í Reykjavík. Félagatala í Reykjavík 96. Fimm kvenna stjórnarnefnd:
frú Bríet Bjarnhóðinsdóttir form., féhirðir frú Sigríður Jensson, ritari igfr.
Laufey Vilhjálrnsdót.tir.
K. F. U. M. = Kristilegt félag ungra manna, stofnað hér 2. jan. 1899
af síra Fr. Fr. Það heldur guðrækilegar samkomur, flytur fræðandi fyrir-
lestra og veitir nokkra kenslu. Fólagsmenn hór eru nú um 360, í þremur
aðaldeildum og kvennadeild hinni fjórðu. Það á hár samkunduhús við
Amtmannsstíg 2- Formaður fólagsitts er Ktt. Zimsen verkfræð., fóhirðir
Pótur Gunnarsson; ritari Sigurjótt Jótnson. Fastui starfsmaður og fram-
kvæmdarstjóri síra Friðrik Friðriksson.
LAGASKÓLI, Þingholtsstr. 28, tók til starfa 1. okt. 1908. Forstöðum.
Lárus Bjarnason, annar kennari Einar Arnórsson. Nemendur 6.
LANDAKOTSSPÍTALI, reistur 1902, af Jósefssystrum, fyrir 80 þús. kr.
handa 40—50 sjúkliugum, opinn fyrir sjúkravitjanir kl. ÍO1/^—12 og 4—6.
LANDLÆKNIR Guðmundur Björnsson, Amtmannsstíg 1, heima kl.
10—11 og 7—8.
LANDSBANKI ÍSLANDS, stofnaður 1. júlí 1886, samkvæmt lögutn
18. sept. 1885, til »uð greiða fyrir peniugaviðskiftum í laudinu og styðja að
fratnförum atvinuuveganna«. Veltufó rúmar ð1/^ milj., að meðtöldum spari-
sjóði Reykjavíkur, er áður var. Varasjóður rúm l/2 milj. kr., auk bankahúss
af steini, er reist var 1898 í Austurstræti 11 og kostaði um 86,000 kr.
Viðskiftavelta síðast um 20 milj. Bankastjóri Tryggvi Gunnarsson ; gæzlu-
stjórar Eiríkur Briem prestaskólakennari og Kristján Jónsson háyfirdómari.
“ Bankabókari Albert Þórðarson ; bankagjaldkeri Halldór Jónssoti; banka-
assistentar 6.
Bankinn er opinn að jafnaði kl. 10—2; bankastjórn við kl. 12—1.
LANDSBÓKASAFN í nýju húsi neðan við Hverfisg. vestarlega (Þjóð-
rnentasafniuu), stofnað 1818 af C. C. llafn fornfræðing í Khöfn, og var þá
^ kallað Stiftsbókasafn, hafði lengst húsnæði á efra lofti dómkirkjunnar, þar