Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 73

Bæjarskrá Reykjavíkur - 01.01.1909, Page 73
Félaga skrá og stofnana. 69 4. Æ s k a n, stofnuð 10. maf 1886, fólagatal um 320. Gœzlumenn Júlíus Árnason bókari og Kristján Teitsson trósmiður. Fundartími kl. 4 á sd. Enn fremur er í fólaginu til yfirdeildir (yfirstúkur) fyrir tiltekin svœði. Ein þeirra hefir aðsetu í Reykjavík og heitir: U m d œ m i s s t ú k a nr. 1. Hún var stofnuð 31. maí 1890 og er formaður í henni Pótur Zophoníasson og ritari Jóhann Kristjánsson. Fólagar eru allir goodtemplarar í undiratúkunum í lteykjavík, Hafnarfirði, á Álfta- nesi, í Kjós og á Akranesi. Loks hefir yfirstjórn ails fólagsins á landinu aðsetu í Reykjavík og nefnist: Stórstúka íslands, stofnuð 24. júní 1886. Formaður (stór- templar) Þórður J. Thoroddsen, iœknir og bankagjaldkeri; ritari (stórritari) Borgþór Jósefsson; 7 aðrir ern auk þeirra í stjórnarnefndinni. Nefndin hefir skrifstofu í Aðalstr. 5, sem er opin alla virka daga kl. 4—5 og 7—8. Fólagið á samkunduhús, er reist var 1887 við Vonarstræti. HAFNARFJARÐARPÓSTUR, milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar, fer frá Hafnarfirði kl. 10 árd. og frá Reykjavík kl. 4 síðd. hvern mánudag, miðvikudag og laugardag. HAFNARNEFND, er í eru borgarstjóri (formaður) og bæjarfulltrúarnir Klemens Jónsson og Lárus H. Bjarnason, hefir á hendi umsjón og stjórn hafnarmálefna. Gjaldkeri bæjarins er og gjaldkeri hafnarsjóðs. HAFNARSJÓÐUR Reykjavíkur nemur 67,500 kr. HAFNSÖGUMENN í Reykjavík eru þeir Helgi Teitsson og Oddur Jónsson (ltáðagerði). HEGNINGARHÚSIÐ í Rvfk (Skólavörðustíg 9) var reist 1872 af ísl. steini. Það er hvorttveggja, gæzlufangelsi fyrir Rvík, og betrunar- og tyft- unarhús fyrir alt landið. Húsið er virt á 30,900 kr. Fangavörður Sigurður Pótur8son. HEILBRIGÐISFULLTRÚINN í Reykjavík, sem stendur f. hóraðslæknir JÚ1ÍU8 Ilalldórsson (Vesturg. 22, heima kl. 4—5), hefir á hendi eftirlit með því, að heilbrigðissamþykt bæjarins só haldin og önnur lagafyrirmæli, er að heilbrigði lúta, undir yfirumsjón heilbrigðisnefndar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Bæjarskrá Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bæjarskrá Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/575

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.