Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 3
JÓLAPÓSTURINN 3 HÁTIÐARÉTTIR Fyrr á timum þóttu magálar, sperðlar og bringukollar á jólum hið mesta hnossgæti. Nú er timinn annar og þótt lambakjöt sé enn algengasta fæðutegund okkar, hafa breyttar geymsluaðferðir og aukin tækni gjörbreytt matreiðslu þess. Enn- þá eru engin jól án hangikjöts, en lambasteikin hefur leyst bringu- kollana af hólmi. Rússasúpa. 400 g nýjar rauörófur 130 g gulrætur 200 g hvitkál 1 1/2 ms tómatmauk (soö) 1 1/2'1 kjötsoö 3-4 dl hangikjötsoð 3/4 dl sýrður rjómi eða nýr þey tt- ur rjómi. 70 g hangikjöt. Rifiö rauörófurnar og gulræturn- ar, skeriö kálið mjög smátt og sjóðiö i soöinu. Bragðbætið súp- una með tómatmauki og salti ef þarf. Skeriö hangikjötið i bita og látið það siðast i súpuna. Berið rjómann fram meö súpunni. Glóðasteiktar lambakótelettur. 4 þykkar lambakótelettur 3 msk smjör 1 1/2 tsk salt 1/4 tsk pipar 1/4 tsk hvítlaukssalt Þerrið kóteletturnar og berjiö létt. Skeriö grunnt i fitulagiö á 3-4 stöðum. Penslið með kryddblönd- unni. Steikið i 2-3 min. á seinni hliðinni. Berið fram með frönsk- um kartöflum, grænmetissalati og soðnu grænmeti. Glóðasteikt lambalæri. 1 lambalæri salt pipar, hvitlaukssalt 4 msk smjör Úrbeinið lambalærið, vefjið upp og þræðið upp á glóðateininn. Bræðið smjörið, blandið kryddi saman við og penslið læriö. Setjiö teininn í samband. Fóöriö ofn skúffu meö málmpapplr. Setjiö neöst I ofninn. Steikiö í ca. 1 klst. viö um 200gráöur C. Pensliö af og til meö kryddblöndunni meöan á steikingunni stendur. Beriö fram meö nýsoönum kartöflum, soönu grænm. og kryddsmjöri, t.d. hvit- laukssmjöri. Hamborgarhryggur m/ osti 8 sn hamborgarhryggur ca 1/2 cm. þykkar 2-3 msk rauövin 8 sn Óöalsostur Raöiö kjötsneiöunum I eldfast mót. Helliö vininu yfir. Leggiö ostsneiöá hverja kjötsneiö. Bakiö viö 250 gráöur C I 10 min. Beriö fram meö smjörsoönu spinati eöa soönum kartöflum og græn- metissalati. Kálfakjöt m/sveppum og osti 4 kálfakjötsneiöar salt, pipar, hvitlaukssalt 30-40 g smjör 200 g sveppir 1-2 dl rjómi 1 1/2-2 dl óaöalsostur Stráiö kryddi á kjötsneiöarnar og raöiö þeim i eldfast mót. Leggiö smjörbitaá hverja sneiö. Steikiö i ofni viö 225-250 gráöur C. Hreinsiö sveppina og skeriö i helminga. Raöið sveppunum á milli kjöt- sneiöanna, þegar smjöriö er bráöið og kjötið er farið að brún- ast. Steikið I 5 minútur. Hellið rjómanum yfir og ostinum. Bakiö áfram i 10-15 min. Beriö gott tómatsalat og hrá- steiktar kartöflur með. Beinlausir fuglar 750g nauta- eöa kálfakjöt skoriö i 6-8 sneiöar salt og pipar 6-8 litla fingurstórar flesksneiöar 30-50 g smjör 3 dl vatn+súputeningur eöa soö. 2 1/2 dl rjómi 2 1/2 dl hveiti + vatn sósulitur. Skerið kjötiö i sneiöar og berjiö létt meö hamri, stráið salti og pipar á hverja sneið ásamt flesk- sneiö, rúiliö sneiöinni saman og festiö meö tannstöngli, kjötnál eöa rúllupylsugarni. Brúniöi smjöri á öllum hliöum og helliö soðinu yfir. Látiö sjóöa viö hægan hita (með lokiö á) I 3-5 stundarfjóröunga. Takiö kjötiö upp úr, helliö rjómanum samanviö og hræriö hveitijafningnum varlega út i. Látiö sósuna sjóöa i nokkrar minúturog kryddíö ef þarf og litiö meö sósulit. Takiö pinnana úr eöa snæriö af, leggið beinlausu fuglana i sósuna. Berið fram meö kartöflumús. Léttreykt lambalæri. (London lamb). Lærið er soðið i netinu i 30-45 min. Látið kólna og siðan er netið tekið af. Bræddum sykri er hellt yfir kjötið eða púðursykri stráð yfir. Sett inn i vel heitan ofn og kjötið látið drekka sykurinn i sig. Kjötið siðan skorið i sneiðar og borið fram. Eins má skera lærið i sneiðar, þegar það er soðið og kalt, og hella sykurbráðinni yfir hverja sneið fyrir sig. Raðað á rist eða i ofnskúffu og bakað eins og að ofan segir. Serbneskt- hrisgrjónakjöt: 400 g. dilkakjöt (bógur) 40 g. smjörliki cða jurtaolia 1 tsk. laukur 200 g. hrisgrjón 500 g. tómatar 1 lítri vatn salt 1 tsk. paprika 1 msk. söxuð steinselja Kjötið er skorið i taiinga og steikt i heitri feitinni, laukurinn sneiddur og bætt við ásamt hris- grjónunum, brúnað. Tómatarnir sneiddir.bættúti ásamtkryddi og soðið i 1 klst. við vægan hita. 1 stað tómata má nota tómat- sósu og ýmiskonar grænmeti (t.d. papriku og baunir), þannig geymist rétturinn lika best i frysti. Ath. að kryddbragðið dofn- ar við frystingu. Kryddaður pottamatur 3/4 kg. dilkakjöt (smásteik) 125 g. laukur salt 1/2 tsk. basilikum 1 msk. kinversk soyasósa 1 dl. tómatpuré 2 dl. vatn 250 g. gulrætur 1 irtil dós ertur Kjötið er skorið i teninga og brúnað með lauknum. Kryddi, tómatsósu og vatni bætt við og soðið 3/4 klst. Gulrætur eru skornar i teninga ogsoðnar með i 15 minútur. Siöan erertunum bættvið og réttlátnar hitna. Borið fram með hrisgrjónum. Ekki er gott að frysta erturnar með réttinum, heldur blanda þeim fyrst saman við, er réttur- inn er hitaður upp. Lambasteik m/gráðosti 1 lambalæri 2 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 150 gráðostur örl. rjómi Hreinsið lærið og núið með salti og pipar. Hrærið gráöostinn Ut með örlitlum rjóma og smyrjið honum yfirlærið. Vef jið lærið inn i álþynnu og steikið i ofni við 175 gr. C i ca. 2 klst. Takið álþynnuna utan af lærinu siðustu minúturnar þannig að komi aðeins brúning á ostinn. Berið fram með soðnum kartöflum og grænu salati. Lambakjöt með aspargus og rækjum 1-1 1/2 kg. lambakjöt 1 I. vatn 2 tsk. satt 2 laukar 50 g. hvciti 1 1/2 dl. vatn 1/2 d. aspargus 1/2 d. rækjur steinselja Skeriö kjötið i teninga 4-5 cm á kant. Setjið i kalt vatnið og sjóðið. Fleytið vel þegar suðan kemur upp. Saltið og bætið aspargussoð- inu og laukunum skornum i litla báta saman við. Sjóðið i ca. 45-50 min. Takiö kjötið upp úr. Helliö rækjusoðinu Ut i og jafnið sósuna. Siið sósuna, setjið aspargus og rækjur Ut i. Setjið kjötiö i skál, hellið sósunni yfir og klipptri steinselju. 1/4 tsk. pipar yfir og sjóðið við væganhita ica. 40 min. Jafnið sósuna og kryddið með kúmeni, rósmarin og mango chutney. Bætið rjómanum i ‘að lokum. Berið fram með soðnum hri'sgrjónum. Búðirnar með góða matínn Kjörbúðin Glæsibæ, Alfheimum Matardeildin, Hafnarstræti 5 Matardeildin, Aðalstræti 9 Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgarstig 43 Kjötbúðin SkólaVörðustíg 22 Kjörbúðin Iðufelli Kjörbúðin Austurveri Háaleitisbraut 68 Sparimarkaðurinn, Austurveri Kjörbúðin Laugavegi 116 Matarbúðin, Akranesi Simi 85166 — 11211 — 26211 14879 14685 74555 82599 82599 23456 93-2046 Gerið góð kaup í Sparimarkaði SS Allt í jólamaúnn SS — gæðafæða bragðast bezt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.