Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 23

Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 23
JÓLAPÓSTURINN 23 Lj úf f engir réttír 1/2 dl. hvitvin 1 sildarflak 1 dl. tómatmauk 2 laukar Best er að nota neöstu hluta lærisins i þessa uppskrift. Berjið kjötið. Steikið laukinn i oliunni og smjörlikinu. Veltið kjötinu upp úr hveitinu blandað kryddi, og steik- ið ljósbrUnt.Helliö soðinu á pönn- una og látið kjötið malla i u.þ.b. hálftima. — Sildin er skorin i bita og tómatmauki og lauk ásamt sildinni bætt út i og látið malla i u.þ.b. einn klukkutima. Borið fram með hrisgrjónum. Steiktar rjúpur. 3 rjúpur 90 g. smjörliki 4 dl. sjóðandi vatn 5 dl. sjóðandi mjólk 2 tsk. salt 3 dl. rjómi 2 msk. hveiti sósulitur Brúnið rjúpurnar i potti — hell- ið vökvanum yfir og sjóðið i 1-1 l/2ti'ma. Færið rjúpurnar upp og siið soðið, jafnið með hveitinu hrærðu út með köldu vatni, bætið rjómanum út i og keimið. Gott er að bera rjúpurnar fram með miklu grænmetit.d. rauðkáli o.fl. Steiktur Lambahrygg- ur Þerrið hrygginn og skerið stimpla i burtu. Skerið beggja megin við hrygginn eftír endi- löngu og fjarlægið þykku sinina. Nuddið hrygginn að utan með salti og pipar, ef til vill með hvit- laukssalti, rosmarin eða sykri. Setjið hrygginn i vel smurða ofn- skúffu eða á grind og steikið i heitum ofni i u.þ.b. 30 min. Bætið vatni smá saman i skúffuna á meðan steikt er og lagið siðan sósu úr soðinu. Kótilettur með ferskj- um. 12 stk. kótilettur 50 g. smjörliki 2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 1 dós ferskjur 3 dl. oliusósa 1—2 tsk. karrý 2 eggjahvitur Sinnep Sitrónusafi Berjið kótiletturnar og brúnið þær upp úr smjörlikinu. Setjið eina ferskju á hverja sneið. Blandið stifþeyttum hvitunum saman við oliusósuna ásamt karrý, og hellið þvi yfir kótilett- urnar. Bakið við 250 Ceðaþartil eggjahvitan verður ljósbrún að lit. Kálfakjöt á franska vísu. 3/4 kg. kálfakjöt 1/4 kg. laukur 1/4 kg. sveppir 4 msk. rifinn ostur 1 msk. brauðmylsna 1 dl. hvitvin 1 dl. rjómi 50 g. bacon 50 g. smjörliki Salt og piþár Kjötið skorið i þunnar sneiðar, barið léttog brúnað á pönnu. Sett i smurða ofnskúffu og kryddi stráð yfir. Laukurinn saxaður smátt, brúnaður ljósbrúnn i smjöri og látinn yfir kjötið. Bac- onið skorið i teninga steikt i fit- unni af sjálfum sér. Sveppirnir skornir i sneiðar, brúnaðir og látnir yfir og siðan er vini og rjóma helt yfir. Osti og brauðmylsnu stráð yfir. Smjörbitarnir látnir ofan á. Fatið látið inn i heitan ofn og látið steikjast i u.þ.b. 35 min. Borið fram með hrærðum -kartöflum. Hangikjöt i brauðkoll- um. Flestirhaldaþeimgamla sið að hafa hángikjöt etnhver tima yfir hátiðina. bað er mjög gott að breyta aðeins til ef einhver af-. gangur verður af kjötinu að brytja það niður i frekar smáa- bita, blanda þvi i jafning með t.d. grænum baunum og niðúrskorn- um gulrótum. Siðan er jafningn- um hellt i heitar brauðkollur og þær siðan bornar fram heitar. ,,Osso buco”. 1,5 kg. lærisneiðar 50 g. smjörliki 2—3 msk. matarolia 2 msk. hveiti 2 tsk. salt 1/2 tsk. pipar 4 dl. soð ÞÓRVER H/F fiskverkun og fiskheildsala óskar viðskiptavinum sinum gleðilegra jóla m og farsæls komandi árs með þökk fyrir viðskiptin. ÞÓR VER H/F Grandagarði 99 — Simi 23160. Oskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs AND VARI h/f umboðs- og heildverzlun Sundaborg — Klettagörðum 16 — Sími 84722, Útilegan misheppnast aldrei, ef værðarvoðin frá Gefjun er við hendina þegar veörið bregst. Rigning, næturkuldi og rysjótt veður skipta nær engu máli þann, sem er umvafinn hlýju og nýtur þægilegrar snertingar islensku ullarinnar mjúku í Gefjunar værðarvoðinni. Hentug til að breiða yfir bílsætiö, tryggir Ijúfan hádegisblund og er til flestra hluta ny,sam ea Værðarvoðin fróGefjun - vel þegiri gjöf. GEFJUN AKUREYRI J-TEPPI. Staeró; 1,40x2.00 cm. Tviofin. Um 20 mynsturgeróir aó velja. GS-TEPPI. Einofin, kögruó. Stœrð; 1.40 x 1.70 cm fyrir utan kögur. 20 mynsturgeróir. Auglýsi<f i Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.