Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 22
22
JÓLAPÓSTURINN
Heimili piparsveinsins — Skemmtileg þraut
Á mjnd H vantar 9 atrrði, sem eru á mynd I. Ráðning annars staðar í blaðioa.
Mynd I. Mynd II.
Djúpri og einlægri
hryggð lýsir bréf það< er
hér fer á eftir og ritað var
umboðsmanni líftrygg-
ingarfélags I Þýzkalandi:
„Þrumu lostinn af harmi
læt ég ekki hjá líða að
skýra yður f rá, að mín ást-
kæra eiginkona, Anna
María Lovísa, sem var líf-
tryggð f félagi yðar fyrir
30.000 mörk, er dáin og
hefur látið mig eftir í
djúpri örvæntingu. Þetta
var í morgun um kl. 7. Ég
skora á yður að senda mér
svofljóttsem unnt er lífsá-
byrgðarpeningana.
Ábyrgðarskírteinið er
tölusett með 32975, svo þér
hljótið að gera f undið það í
bókum yðar. Hún var indæl
eiginkona og aðdáanleg
móðir. Til þess að þér getið
undið sem bráðastan bug
að því að senda mér pen-
ingana, læt ég hérmeð
fylgja staðfest dánarvott-
orð. Hún tók mikið
út og gerir það hryggð
mína enn óbærilegri. Ég
treysti yður til að sýna mér
svo mikla hluttekningu að
senda mér peningana sem
allra bráðast og skal ég
þess í stað lofa yður því að
líftryggja seinni konu
mína hjá yður fyrir 90.000
mörk. Sú fullvissa,að þér
verðið f Ijótt og vel við bón
minni, kann að létta svolít-
ið undir með mér að af-
bera það hræðilega reiðar-
slag, sem ég hef orðið
fyrir."
Vinnuhælið á Litla-Hrauni framleiðir:
Gangstéttarhellur af öllum gerðum.
Einnig steypta girðingastaura.
Vikurhellur úr Hekluvikri, 5, 7 og 10 cm
þykkar.
Auk þess kantsteina og brotasteina f vegg-
hleðslur í skrúðgarða. Þá kapalsteina
fyrir rafleiðslur, netasteina fyrir báta.
Þá framleiðum við einnigi hliðgrindur í
heimreiðar, bæði fyrir akbrautir og gang-
stíga.
Væntanlegir eru á næstunni Vfbró holstein-
ar 15 og 20 cm þykkir, fyrir fbúðarhús og
bílskúra, framleiddir úr Hekluvikri og
rauðamöl.
Kynnið ykkur verð okkar og greiðsluskil-
mála.
Símar okkar eru 99-3105, 99-3127 og 99-3189
Vinnuhælið á Litla-Hrauni
abriel
HÖGGDEYFAR
ERU
GÆÐAVÖRUR
MJÖG
HAGSTÆÐU
VERÐI
i varahlutir
Ármúla 24 — Reykjavík — Sími 36510