Tíminn - 24.12.1978, Blaðsíða 13
V „
IÓLAPÓSTURINN
„ #> ■
13
-t.
Hvítlaukspylsa
með spínati og gulmtum
500 g GOÐA-pylsa,
t.d. Óðals- eða Reykt Medister
1 lítið hvítlauksrif
1 msk smjör ■
150 g ostur
2 msk stcinselja
spínat
gulreetur
p KKkF
Mataruppskriftir
Til þess að hinfjölbreytta GOÐA-jramleiðsla komi neytendwn
að sem bestum notum höfwn við nú hafið útgáfu uppskrifta.
Og tilaðauðvelda húsmœðrumaðhalda þessari útgáfu tilhaga
er fáanleg lausblaðabók jyrirþær. Þaðsemáðurhejúrkomið út,
verður endurprentað smátt og smátt, þannig að þaðjalli irm í sajhið.
RÁÐ og RÉTTIR eiga érindi til allra þeirra er kunm að meta
góðan mat. Spytjið um Rað og rétti í nœstu matvömbúð
Afurðasala
Kjötiðnaðarstöð
Síminn hjá lækninum
hringdi ofboðslega.
Læknirinn, sem var einn af
þessum pókerandlitslækn-
um, er láta sér ekki
bregða, þó um svarta-
dauða sé að ræða, lét sér
auðvitað hvergi bregða.
Hann lét símann glymja
svolítið, síðan tók hann tól-
ið upp.
Maðurinn hinum megin
var í óskaplegri geðs-
hræringu og var heila ei-
lífð að kynna sig. Læknir-
inn beið rólegur og spurði
svo af hræsnislegri still-
ingu, hvað væri að?
—Það, það er hann sonur
minn, hann er búinn...hann
er kominn með... hann er
lagstur í s.karlatssótt! æpti
röddin.
— Svoooooo, sagði lækn-
irinn, og hugsaði sig um. —
Heyrðu, ég kom einmitt í
morgun og gaf honum
pillur, og nú verður hann
bara að vera einangr-
aður...
— Það er einmitt það
sem að er, greip hinn end-
inn fram í fyrir lækninum,
og var sízt rólegri, —
strákurinn asnaðist til að
kyssa vinnustúlkuna. —
Jæja, sagði læknirinn og
hafði svo sem séð það
svartara, þá er ég hræddur
um að hún þurfi að fara í
sóttkví líka í nokkra daga,
og svo skal ég...
— Já, en ástandið er
miklu verra, þetta er sko
alvarlegt mál, læknir, það
versta er enn eftir, ÉG er
búinn að kyssa vinnusttílk-
una líka —l hrópaði röddin
svo hátt, að tólið skalf í
hendi læknisins. En doktor
lét sér hvergi bregða, og
sagði með stillingu, sem
hann hefði mátt fá Falka-
orðuna fyrir:
—Svona nú, maður minn,
það er engin ástæða til að
skelfast, og hlustaðu nú á,
hvað ég segi. Farðu strax í
rúmið, og ég kem eftir
augnablik með lyf handa
þér, og svo þarftu aðeins
að halda kyrru fyrir í
nokkra daga...
—En það er ekki ailt bú-
ið, sagði sjúklingurinn há-
grátandi af geðshræringu.
ÉG er búinn að kyssa kon-
una mína!
—Hvern þremilinn ertu
að segja maður, sagði
læknirinn, og var nú öll ró
og stilling horfin á hálfu
augnabliki, — hvert þó í
þreifandi, þríkrossaðan,
þremilinn ertu að segja!
Og hvers vegna í hvítgló-
andi heitasta, hurðarlausu,
hoppandi, heklugjósandi
heimili he'ðankvaddra
hrossaþjófa gaztu ekki
sagt þetta fyrr, maður! —
Nú fæ ég bölvaða pestina
líka!
Skrýtlur
„Kæri vinur”, sagði eiginkon-
an, ,,mér þykir reglulega leiðin-
legt, að ég skyldi gleyma
afmælisdeginum þinum i fyrra
mánuði. — Eiginlega ætti ég skil-
ið að þú gleymdir minum, sem er
á morgun”.
Hvorugur bibliufastur!
Eftir siðustu heimsstyrjöld
voru oft heitar umræður i norska
Stórþinginu útaf uppgjöri við hina
meintu föðurlandssvikara.
Einn bændaflokksmaðurinn
vildi fara vægt i sakirnar:
„Persónulega vil ég ekki berja
mér á brjóst, eins og fariseinn”.
Hambro þingforseti greip þá
fram i: ,,Ég vil áminna hæstvirt-
an þingmann um að fara rétt með
staðreyndir. Það var alls ekki
fariseinn, sem barði sér á brjóst.
Það var tollheimtumaðurinn, og
hann sagði: „Guð vertu mér
aumum syndara liknsamur!”
Gesturinn sá flugu i súpunni
sinni og kallaði á þjónimí og
spurði: Hvað er þessi fluga að
gera i súpunni?”
Þjónr.inn leit andartak á flug-
una og sagði siðan: „Mér sýnist
hún vera að æfa baksund, herra
minn”.
Frá nyrstu herstöðvum US
Navy á útkjálka Norður-Alaska
er þessi skrýtla sögð:
Yfirsig hraustur nýliði i hern-
um óskaði að fá inngöngu i her-
deild úrvals útvarðasveitanna,
skilyrðin fyrir upptöku voru
þessi:
1) að drekka úr heilli viskýflösku
á tíu minútum,
2) að skjóta lifandi isbjörn,
3) að kyssa Eskimóastólku.
Hinn hrausti nýliði drakk úr
viskýflöskunni á átta minútum og
slagaði siðan af stað til afrek-
anna. Eftir 36 klukkustundir kom
hann aftur slangrandi, en nú hálf-
meðvitundarlaus með sundurrifin
fötin og blæðandi úr mörgum sár-
um. Sigri hrósandi leit hann i
kringum sig i hópnum og sagöi:
„Jæja, drengir, hvar er svo
kvenmaðurinn sem ég á að
skjóta?”
Til jólagjafa:
Tvískiptir barnagallar
Skíðagallar - allar stærðir
Mittisúlpur - allar stærðir
Glæsilegt litaúrval
BLÁFELDUR S/F
Síðumúla 31 - Sími 30757