Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 64
128 RITSJÁ EIMREIÐIN Loks er þriðji kaflinn um ástand kirkjunnar íslensku nú. Er því lýst, eins og vita má, af náinni þekkingu, og sýnt fram á örðugleikana, sem erlendir prestar geta varla gert sér hugmynd um, og sýnt fram á, að þo mörgu sé ábótavant, þá megi þó eftir atvikum ekki kasta of þungum steini, hvorki á kennimennina né söfnuðina. Lætur höf. loks getið, að þörf sé á nýjum straumum utan að og samvinnu við aðrar kirkjur. Bókin er skrifuð þannig, að hún verður án efa lesin talsvert og vekur eftirtekt. Enda kvað nú vera svo komið, að hún á að fara að koma út í annari útgáfu. Er gott að eiga hana á þessu höfuð-menningarmáli Norð- urlanda, því þekking Svía á íslandi og högum vorum mun vera og hafa verið mjög ábótavant. Prentvillur tvær rak eg mig á, báðar slæmár, en þó auðsæjar. Bls. 8 er Gissur Einarsson f. Gissur ísleifsson, og bls. 50 Jón Jónsson f. Jón Árnason. Ritfregn þessi var skrifuð fyrir löngu, en kemur, af vangá, fyrst núna, og er beðið afsökunar á því. Nú er nýkomin á bókamarkaðinn önnur bók, og miklu stærri, eftir sama höfund, en það er Kirkjusaga íslands frá siðaskiftunum fram á vora daga. Verður hennar getið síðar. A\.J. ASCHEHOUGS KONVERSATIONS LEKSIKON. I Eimreiðinni, XXVI, 5.—6. hefti var getið fyrsta bindis af þessu ágæta verki. Nú eru komin út í viðbót 3 bindi: Bind II: Blindeundervisning — Détaille. Bind III: Detalj — Fontinalis. Bind IV: Fontæne — Hauge. Er þá, eAir því, sem ráðgert hefir verið, kömið fast að helmingi, þvl að áætlað er, að verkið verði 9 bindi alls. Hér er óþarft að endurtaka það, sem áður var sagt um þetta verk. Frágangur þess allur er prýðilegur, eins og vita má, því Aschehougs bóka- forlagið er afar vant að virðingu sinni í þeim efnum, og sama er óhaett að segja um innihaldið. Nafn Aschehougs er þar einhver besta tryggiuS’ Mér hefir virst vera lögð talsvert mikil áhersla á alt það, er snertu- menningu og menningarsögu, og hefir yfirleitt virst afbragðsvel frá þvl gengið. ísland og það, sem íslenskt er, mun njóta sín talsvert betur > þessari alfræðibók en nokkurri annari að tiltölu við stærð, og að þvl er eg hefi getað prófað, er þar rétt með farið, bæði nöfn og annað. íslendingar hafa vafalaust aldrei fyr átt kost á alfræðibók, sem betur er við þeirra hæfi, hvort sem litið er á efni, stærð eða verð. M- 7-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.