Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 47
Eimreiðin EÐLI OG ORSAKIR DRAUMA 111 tökupallinum féll og fann hana sníða af sér höfuðið. Þá vakn- aði hann dauðhræddur. — Menn sofa oft vel þótt hátt láti í einhverju kringum þá, einkum það sem þeir eru vanir við. En heyri þeir þennan Wið eða óma þagna, eða einhver óvanaleg hljóð, þá vakna þeir undir eins. Malarar í útlöndum sofa vært þótt myllan þeirra hafi hátt. En undir eins og hún hættir að mala, vakna t>eir, eins og árvök móðir til ungbarns. Vitanlega heyrir und- irvitund ’malarans sofandi alt af skröltið í myllunni. Og hún heyrir það þegar þetta skrölt hættir'; þá hnippir hún í dag- • vitundina, systur sína, og biður hana gæta skyldu sinnar. Það er eins og eitthvað vaki altaf í hinum sofandi manni, í sálar- lífi hans, og vari hann stundum við yfirvofandi hættu, eða veki hann til starfa á réttum tíma. Þá kem eg að spásagnar- eða framtíðardraumunum. Eg Set sagt það með sanni að lengi hef eg átt bágt með að frúa því að nokkurn mann geti dreymt fyrir einhverju ókomnu. Það er ekki unt að [finna nein skynsamleg rök fyrir því, að taka megi mark á draumum. En samt er erfitt að neita því, að stöku draumar geti boðað óorðna hluti t. d. veðurfars- draumar. Það eru þess háttar draumar, sem eg hefi veitt mesta athygli, og gert mig að draumatrúarmanni að vissu leyti. Eg hygg að þegar einhver fær vitneskju um framtíðina í draumi, þá komi fram hjá honum sú gáfa sem fjarvísi kallast °S sumir hafa einnig í vöku. Gáfa þessi er svo undarleg, að hún rumskar ekki nema stöku sinnum, og er þá sálarlífið í einhverju óvenjulegu ástandi. Þá verður maðurinn, í svefni €ða leiðslu, næmari fyrir 'fjarhrifum og fjarskynjar margt. — Qamli Hómer kemst svo að orði (Odyss. XV. 560): Oft verða draumar ómerkilegir og einber lokleysa. — Því »tvenn era hlið hinna svipulu drauma, önnur af horni gerð en hin a| fílabeini. Táldraumar og markleysu-draumar koma út um h*ð fágaða fílabein, en sannir draumar koma út um horn- vliðin, og þegar menn fá slíka drauma, þá rætast þeir«. Marga menn dreymir ávalt sömu hlutina á undan sama fðri, t. d. hvítt fé, lifandi eða dauða fiska, undan snjó og ulda. Veðrið kemur úr þeirri átt sem féð kemur úr. Auð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.