Eimreiðin


Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.03.1922, Blaðsíða 4
68 }ÓN HELGI EIMREIÐIN austrænna ménningarmiðstöðva? Hvað verður eftir af Lands- bókasafninu eftir 3000 ár? Ekki eru bækur varanlegri en fleig- leturstöflur eða egyptst grjót. En vera má að fundin verði að- ferð til að geyma bækur svo þær verði langærri. Máltækið forna: Orðstír deyr aldrei o. s. frv. er djarflega orðað ef höfundur þess meinti að eins lífið í endurminningunni gegnum erfðafróðleik og bókmentir, því við vitum að bók- mentir heilla þjóða hvað þá munnmælasögur hafa á stuttum tíma alveg glatast. Lengi lifi ]ón helgi í þessari lífsins merkingu. Og það þv' fremur, sem sá blessaði biskup lifir ekki okkur vitanlega ' þeirri merkingu, að hann ætti börn og buru, svo við sjáum vor á meðal hold af hans holdi, sem hrósað geti sér af lang- feðgatali upp að honum. Því þó hann væri tvisvar kvæntur áður en hann varð biskup vildi svo sorglega til að ekkert líf spratt úr þeim hjónasængum — hverjum sem það var að kenna. Jón var þó »mikill vexti, manna vænstur ok sterkr at afli* segir sagan. Þó gat sökin verið hans. Seinni kona hans hafði átt barn í fyrra hjónabandinu og mikið var skírlífistraust hans er hann skildi við þessa konu sína en lét hana þó búa áfram á Hólum og hafa forráð staðarins með sér. Söguritararnir sem voru munkar telja biskupi þetta til gildis og finst það bera vott um hans heilagleik, »hversu guðlega hann hafi haldit hjúskapinn«, er hann vottaði sjálfur fyrir páfanum að hann hefði átt tvær konur. Nú lítum við 'öðruvísi á það mál oS teljum það óhapp þjóð vorri að hans »ættarslím« skuli ekki enn renna í æðum einhverra niðja og söknuður að því að svipur hans skuli ekki enn eins og aðrir »svipir fornaldar« reika vor á meðal holdi klæddur. — En það er satt. Mögu- leikarnir eru margir. Til er líka sá, að sálirnar endurholdgis^ og þá Jóns biskups máske þá og þegar. Eg las það í fyr'r' lestri eftir síra Ofeig Vigfússon (hann hafði það eftir guð' spekingum), að sálir bíði málþola við allar samfarir karla oS kvenna. Ófeigi presti geðjaðist ekki að þeirri kenningu. En hver veit? En ]ón biskup þurfti að lifa sem meinlætamaður til að afla sér virðingar og verða höfði hærri en' fólkið. Slíkt var heimtað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.