Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1907, Blaðsíða 4

Ægir - 01.08.1907, Blaðsíða 4
12 ÆGIH. strenginn. Þannig stendur t. d. í bréfl árið 1763 frá hinum volduga kaupmanni, kom- merceráði Niels Ryberg, til verzlunarráðaneyt- isins : „Skyldu menn geta hugsað sér nokk- uð hagkvæmara fyrir Danmörk að þessu leyti næst á eftir akuryrkjunni og umbótum verk- smiðjanna, en fiskiveiðarnar ? Skyldi það land, sem græðir nokkrar miljónir á fiskiveiðunum úti á reginhafi, hafa átt við betri kjör að búa frá byrjun en vér? Skyldi ekki stjórnin í byrjuninni með góðum lögum, er fylgt hefir verið stranglega, og með styrkveitingu til þeirra, er tókust á hendur að koma verkun- um í framkvæmd, og með verðlaunum hafa komið öilu svo æskilega fram til fulls? Skyldi ekki verða hægt að selja firnindin öll af sölt- uðum þorski og síld, ef hún væri ekki sölt- uð og verkuð á þann hátt, er hingað til hefir tíðkast, heldur á hinn rétta hátt? Hversu margar fjölskyldur mega ekki vænta að geta haft viðurværi sitt af því? Hversu marga liáseta mætti ekki hafa í förum með því móti? Hversu mörg söluskilyrði mynduekki afurðir landsins fá við það?"* 1) Þessar skoðanir urðu til þess, að nokkrir hinna helztu kaupmanna í Kaupmannahöfn og Altóna stofnuðu síldar- og þorskveiða-félag í Altóna, og fékk það brátt á sig opinbert snið með sérréttindabréfinu (frá 13. apr. 1767), er veitti félaginu undanþágu í 10 ár frá öllum gjöldum, neyzlu- og matvæla-tolli, tolli á veið- arfærum og salti því er það þyrfti, og þarað auki 10 ríkisdali að veiðiverðlaunum fyrir hverja verzlunarlest f}/2 smálest). Höfuðstóil- inn var 20000 rd. í 200 hlutum. Þegar félagið um það bil er sérróttinda- tími þess var nærri því á enda hafði sýnt, að það naumast gæti staðist samkeppnina við Embden-félagið, sem var 2 árum yngra, og Hamborg og Hollendinga, hafði samt sem áð- ur hin fjárhagslega hreyfing vaxið allmjög. !) Carl Pontoppidan, Sam). til Handels-Magazin, 1787, s. 36. o. fl. Hinn 16. október 1770 biður Kristján konungur liinn sjöundi Ryberg um að hann láti í ljósi skoðun sína um þau meðöl og þá aðferð, er öruggasl gæli og bagkvæm- legast komið til leiðar umbótum á fjár- hagnum. I sínu langa svari1) bendir liann sérstaldega á fiskiveiðarnar svo sem eill liið ágætasta meðal og mælir með að lialdið verði áfram að greiða uppörfunar- verðlaun. Skömnru síðar var fjárhags- nefndin útnefnd og uppástungur hennar samdi hinn rnesti fjármálaspekingur, sem Norðurlönd, já máske nokkurt land liefir átt. Heinricli Cari Schimmelmann greifi; ræður liann til að norðurhöfin verði betur notuð með því að efla fiskiveiðarnar, er ætti að uppörfa með verðlaunum og skyn- samlegum og hagfeldum ráðum um betri verkunaraðferðir, því að þeim væri álróta- vant í Noregi og á íslandi.2) Þessi hreyf- ing kemst á hæsta stig í frumvarpi Guld- bergs 1774, þar sem liann leggur lil að breyta peningum ríkissjóðsins i skip, í menn, í fisk og fiskinum aftur í peninga, með því væri sá hagur unninn að á með- an á breytingunni stæði, lifðu þeir menn sem fiskuðu, sem væru í förum, sem flyttu burtu fiskinn, sem seldu hann, — og þareð Danmörk yrði að hafa lierskipaflota til verndunar verzluninni, og í þann llota þyrfti hermenn, þá ætti konungur að verja 100,000 ríkisd, til þess að auka liskiveið- arnar á höfnum sínum. Þó að konungur skaðaðist á því, þá gerði það ekkert til. Hann fer um þetta svofeldum orðum: Því að »eg, stjórnmálamaðurinn,sé liversu kon- ungurinn vinnur þetta alt aftur í undir- sátum, er lifa, geta, uppala, og í tekjum hans, er aukast af þessum nýju auðsupp- sprettum«.8) Menn laka eftir því, hversu D L. M. Nathanson, Udförligere oplysninger. s) Schovelin, Den danske handels empire, I, 5. 104 og 139. “) Sama stað, bls. 137.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.