Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1907, Blaðsíða 10

Ægir - 01.11.1907, Blaðsíða 10
46 ÆGIR. Til vitans í Vestmanna- eyjum 1,000 1,000 Til stýrimannaskólans . 6,000 6,000 Til skólakennara Bjarna Sæmundssonar: Til fiskirannsókna. . . 600 600 Til aðstoðar og áhalda eftir reikningi alt að. . . 1,700 1,300 Laun lianda 2 yfirmats- mönnum á gæðum fisk- farma, öðrum í Reykjavík hinum á ísafirði .... 2,000 2,000 Til Þorsteins Guðmunds- sonar, launaviðbót . . . 400 400 Til sama manns til þess að ferðast austur og norð- ur um land til að leiðbeina mönnum í fiskiverkum, eftir reikningi alt að . . . . 500 500 Þegar skip sem, eiga að flytja fiskifarma lil Spánar eða Ítalíu, eru af- greidd frá Reykjavík eða ísafirði, ber lögreglustjóra að sjá um, að vottorð yfir- matsmannsins um gæði vör- unnar sé ritað á hleðslu- skjöl þeirra, eða rita á þau vottorð sitt um það, að sendandi vörunnar bafi, þrátt fyrir áskorun neitað að láta yfirmatsmanninn meta gæði hennar. Til þess að byggja bryggju frá Torfuneli við Oddeyri, sem veitt geti þilskipum vetrarlegu í Oddeyrarbót, og verði síðar þáttur í skipakví þar, gegn þrefalt meiri uppliæð til fyrirtæk- isins annarstaðar að. . . 15,000 Styrkur til stórskipa- bryggju í Stykkishólmi að fjórðungi kostnaðar, þó eigi yfir...................... Styrkur til bryggjubygg- ingar á Skipaskaga að þriðj- ungi kostnaðar, alt að . . Til þess að lengja og full- komna bátabryggjuá Blönd- uósi, alt að þriðjungi kostnaðar, þó ekki yfir. . Styrkur til ábyrgðarfélaga, er vátryggja mótorbáta . . Styrkurinn veilist með því skilyrði, að vátrygging livers félags á mótorbátum nemi að minsta kosti 40,000 kr., enda séu lög félagsins staðfest af stjórnarráðinu, og veitist þá hverju félagi alt að 6°/o af vátryggingar- upphæðinni, þó aldrei meira en 3000 krónur. Til Fiskiveiðasjóðs ís- lands..................... Efslofnað verður úlgerð- armannafélag, er nái lil allra eða ílestra innlendra síldarútvegsmanna, þá skal jafnan leita álits þess fé- lags um útlilutun á því fé í Fiskiveiðasjóði, sem ætl- að er til eflingar síldarút- vegi. Innflutningur á síld til St. Pétursborgar 1 907. Yfirkonsúll Norðmanua í St. Pétursborg, M. Olsen, hefir skýrt frá því að innflutn- ingur af norskri sild á jTirstandandi ári til St. Pétursborgar hafi verið ákaflega mikill og miklu meiri en á undanförnum árum. Á íimmáratímabilinu 1902—1906 voru ár- 5,000 2,000 4,000 6,000 6,000 6,000

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.