Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1907, Blaðsíða 11

Ægir - 01.11.1907, Blaðsíða 11
ÆGIR. 47 lega innfluttar þangað 23000 tnr. að með- altali, 1906 urðu það 28500 tnr., en á þessu ári voru frá því að skipgöngur hófust og til 1. júlí inniluttar um 70000 tnr. — og áður en skipgöngum linti, var útlit fyrir að meira myndi koma. í sambandi við þetta heíir yfirkonsúll- inn bent á það, að langmestur hluti þeirr- ar síldar, er innflutt var, hafi að eins far- ið um St. Pétursborg svo sem affermingar- stöð og haldið þaðan áfram upp til sveita. Virðist síld þessi vera seld með beinum viðskiftum til kaupmanna inni í landi, og sneiðir því lijá öllum kostnaðinum við ldeðslu, geymslu o. s. frv. í St. Pétursborg Þelta er alveg nýtt, því að liingað til heíir alt orðið að ganga i gegnuin hendurnar á umboðsmönnunum í St. Pélursborg, og hein viðskifti voru álitin óframkvæmanleg. Breyting sú sem á þessu hefir orðið á ])essu ári er þess vegna mjög mikilsverð og eftirtektarverð, og mætli vænta að bæði kaupandi og seljandi sæu hag sinn við þetla, og að breytingin verði ekki að eins til hráðahirgða, heldur stuðli lil þess að norsk síld seljist betur og verði siðar út- breidd um Rússland. Svo er sagt og talið all-áreiðanlegt, að 55000 tnr. liér um hil, af öllu því er kom til St. Pétursborgar, hafi verið fluttar það- an heinár leiðir inn í landið. Sökum þess að svo mikið hefir borist að einkum til upplandsins, er verðið í Sl. Péturshorg fremur Iágt og lítið eða ekkert selt. Þegar skipagöngurnar byrjuðu í vor eð var, voru greiddar 16 rúblur* 1) fyrir tunnuna af norskri síld, en nú (í ágúst) er verðið að eins 1372—14 rúhl. Forðinn er nú í St. Pét- ursborg á að gizka um 1500 tnr. Einnig liefir komið dálitið af íslenskri 1) 1 rúbla er = 2 kr. 88 aur. (= lOOkopek); venjulega cru brúkaðir seðlar og er þá rúblan i þeim ekki meira verð en í kr. og 90 aura. Ritstj. sild til St. Pétursborgar á þessu ári, en ekki hefir hún fallið mönnnm eins vel í geð, lieldur gekk ókverkuð vorsíld betur út. Af skozkri síld lluttist með venjulegu móti. Pannig er frá skýrt í konsúlaskýrslunni norsku. Blað eitt í Stafangri (»Stavgr. Afthl.«) leitaði sér nánari upplýsinga hjá lir. Tliorbj. Waage í Stafangri og skýrði hann svo frá að hann hefði sjálfur sent 60000 tnr. af því er komið var lil St. Pétursborgar fyrir 1. júlí. Hann hafði ferðast um á Rússlandi og aflað sér beinna viðskifta, »og«, sagði Waage, »þessi síld (sem ég hefi sent) er nú eða verður áður en fljótin leggur, kom- in á þá staði, sem henni er ætlað, innum alt Rússland alt yfir að landamærum Asíu. Með þessu móti er norska síldin komin í samband við mjög yfirgripsmikinn mark- að. En þó er ekki liægt að ná eftir vötn- um frá St. Pélursborg, öðrum nærri því eins miklum hluta Rússlands, sem á að afferm- ingarstöðunum við Svartahafið að sækja, Eg ætla því innan skamms að gera tilraun með því að senda einn síldarfarm til rúss- neskrar hafnar í Svartahafinu. í byrjun septembermánaðar á ég von á rússnesku gufuskipi, sem flytji einn skipsfarm þang- að.« (»Norsk Fiskeritidende«, 8. li.). Fiskiklak í Ameríku. (Úr The Fishing Gazette, Nýju Jórvik). I Washington-riki hefir formaðurinn í fiskiveiðafélaginu þar gjörst forgöngumað- ur þess fyrirtækis að fá löggjafarþingið lil að veita 8000—10000 doll. til nýrrar fiski- klaksstöðvar. Ríki þetta kostar nú 6 klaksstöðvar. Á þessu ári hefir verið sal'nað saman og tekið til meðferðar ekki minna en 3,500

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.