Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1909, Side 8

Ægir - 01.01.1909, Side 8
60 ÆGIR. því að fiskiveiðarnar misheppnist einhver- staðar, duga ekki nú á tímuin, þegar fisk- að er alstaðar. Norðursjórinn og Mið- jarðarliafið eru ótæmandi forðabúr, það er sannað. í búsaðdráttum Evrópu eða all- rar jarðarinnar, er norskur fiskur lítið búsílag. Mörg þúsund botnvörpungar af bestu gerð eru nú til í útlöndum, og hafa meiri og betri tök til veiða en vér, þó að vér eigum gufuslcip og mótorbáta. Verðið lækkar og lækkar stórum. Það er nauð- syn. í*að verður að ganga upp og niður. Þau lög er stýra ijárhagnum láta ekki að sér hæða. Þau vilja hafa sinn rétt en engar reQur. Ágætir íjárhagsfræðingar boðuðu fyrir ári síðan það, sem orðið er. Vér skulum virða vísindin, þau hafa á þessu svæði i kröftugasta máta að styðjast við lífið. Það er leitt hversu menn alment skeyta lítið um fyrirboða, sem rætast. ir lil Aslralíu. Oí 1 (Rasmus Paselius Melbourne). Árið 1904 sendi ég skýrslu til yðar og fleiri um »Alaska Bonless Coda sem árs árlega er sent hingað, og er mjög góð vara bæði vel verkuð, og heldur sér vel í fluttningi. Ég get ekki gefið nákvæma leið- beiningu um verkun og meðhöndlun á þessari vöru, en auðvelt er þó að ná í slíkar upplýsingar. Eftir útliti fisksins virðist hann hafa verið lagður nýi í salt- pækil, þar næst saltaður vel og vel þurk- aður og pressaður. Fiskur sem er vel þurkaður og pressaður verður gegnsýrður af salti, og fær mjög fallegan lit. Allur frágangur á sendingunum er Jangtum betri og vandaðri en venja er til um norskar sendingar. — Fiskur- inn er skorin í tvent — tvo hehn- inga, og raðað niður í trékassa, um 30 pd. i hverjum. Stærð kassanna að inn- anmáli er 21 þuml. á lengd 12s/4 þ. á breidd og 572 þ. á dýpt, gaflfjalirnar eru 7» þ. á þykt. Lögun kassanna hindrar það, að fiskurinn pressist of mikið saman, þar að auki er hann aðeins seimdur með smánöglum og borðin ógreyft svo loft geti óhindrað leikið um fiskinn. Á gafl kassans er málað: 1) með svörtum stöfum »Panishbeal«. »Stow awoy from BoiIers« »Keep in á cool place«. 2) með rauðum stöfum: 30 Boneless lebs. (Cod-stripes). Alaska codíish co. Á báðum hliðum er með bláum söfum vörueinkennið »Lion River«. Á lokinu Melbourne og númer kassans (t. d. 110). Þegar Alaska Co. notar þrenskonar merkingu til þess að vekja athygli á inn- haldinu og meðferð á vörunni meðan á flutningnum stendur, með þremur litum er það augljóst að það er gjört í þeim þýð- ingarmikla tilgangi að vekja eftirtekt á vörunni sjálfri, og stemma stigu fyrir að varan verði fyrir skemdum á flutningi um borð í skipunum. Ég hef séð Alaska Bon- less ár eftir ár, og altaf jafnvel útlítandi. Fiskurinn er af minni meðalstærð, en er í sjálfu sér bæði magrari og lakari fiskur en norskur. Ég liafði tækifæri nú í okt. til þess að selja 30 kassa af löngu (heilum fiski) 100 pd. hvern kassa frá Björgvin, hann var meira og minna skemdur, með myglublett- um og blautur, svo að rögun og þurkun á honum var sjálfsögð. Fiskurinn hafði upphaflega verið góður, bæði fallegur og feitur, en það leyndi sér ekki, að meira salt var nauðsynlegt og meiri þurkur og

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.