Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1909, Page 16

Ægir - 01.01.1909, Page 16
68 ÆGIR. smáa vita til viðbótar þeim, sem nú þegar er veitt fé til. Og eftir upplýsingum frá herra verkfræðing Þorv. Krabbe mættn nokkrir af þessum vitum vera smáir gas- vitar (Acetj’len Blinkfyr), er eigi þarf um að vitja nema 4—5 hvern dag. Þá er smávitar þessir eru komnir upp, og enda þó einn nokkuð stór bætist við líka, ætti að vera hæfilegt að áætla árskostnað vit- anna 15—20 þús. kr., og til vitabygginga og leiðarljósa 10—15 þús. eða alls um 30 þús. kr. á ári. Innfluttar yörur til Norvegs frá ís- landi árin 1906 og 1907 voru sem hér segir: 1906 1907 Iíjöt...........kr. 177,000 kr. 221,700 Fiskur (nýr) . . — 125,400 — 136,900 Do salt, og þur — 4,225,500 — 3,120,900 Hval, kjöt, injel — 139,100 — 202,100 Hvallýsi .... — 801,000 « « Útfluttar vörur frá Norvegi til íslands árið 1906 og 1907. 1906 1907 Niðursoðin matvæli kr. 4,800 kr. 7,000 Ný síld .............— 4,000 — 7,500 Margarini............— 27,600 — 35,000 Niðurs. mjólk ... — 3,000 — 3,800 Kjöt ...............-- 10,600 — 5,500 Flesk................— 2,200 — 2,300 Saltkjöt.............— 3,800 — 1,900 Net..................— 271,200 — 70,300 Tóverk...............— 26,100 — 32,300 Sjófatnaður .... — 8,900 — 5,300 Bálar ...............— 14,400 — 25,700 Tunnur...............— 570,200 — 381,200 Vjelar ..............— 3,700 — 5,700 írsk livalveiðalög gengu í gildi 1. jan. í ár. Þau nýmæli eru í þessum lögum, að þau ákveða að séstakt leyfi þurfi lil þess að draga hval að landi við írland, og enn- fremur að setja á stofn eða reka livala- úlgerð, að öðru leyti eru þessi lög mjög svipuð hinum skotsku hvalveiðalögum, sem gefin voru út í fyrra. Mótorbátar á Finnlandi. Samkv. skýrslum frá enska konsúlatinu í Finnlandi, eykst mjög mikið eftirspurnin eftir mótorbátum á Finnlandi. Þeir þykja alveg nauðsynlegir til flutninga á milli hinna mörgu eyja við strendur landsins. Fiskur minkar í Norðursjónum. Eftir ýtarlegar ransóknir hafa menn komist að þeirri niðurstöðu; að fiskurinn í Norður- sjónum er altaf að minka, og liafa komið fram tillögur í þá ált að flytja fisk-ung- viði úr Hvíta hafinu og láta það á Dogges fiskigrunnin. (Nors v FMteritidende). Nýtt björgunarskip frá sama í'élagi og haft hefir hér samskonar skip áður er nú nýlega komið hér til lands, og mun eiga vera hér að staðaldri. Það heitir »Geir«. Islands Falk kom hér þ. 20. jan. Capt. Brockmejær. Góður afli við ísfjarðardjúp þegar gefur á sjó. Sjivátrygging. Undirritaður umboðsmaður sjóvátrygg- ingafélagsins »De private Assuran- deurer« í Kaupmannahöfn tekur í ábyrgð fyrir sjóskaða allar innlendar og út- lendar vörur, er fluttar eru hafna á milli hér á landi eða til útlanda. Sömuleiðis geta þilslcipa-xTtgerö- armcnn fengið trygðan afla ogann- an útgerðakostnað skipanna. Pétur Hjaltested, Suðurgötu 7. Prentsmiöjan Gutenberg 1909.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.