Ægir - 01.03.1912, Blaðsíða 11
ÆGIR.
35
1909 hefur aflinn verið nokkru minni, bæði á skip og báta, en árið áður. Botnvörpungarnir
hafa veitt um þriðjung þess flskjar, er veiddist frá Reykjavik, þegar talinn er með sá hluti aflans, er flutt-
ur var beint til Englands.
Hlutfallið milli fiskatölunnar á skip og báta, er tnjög svipað öll árin; skipin hafa þó aflað
tiltölulega mest árin 1901—'05.
A hvern háseta og livert skiprúm á bátum hefur aflinn verið þessi;
1897—1900 meðaltal
1901—1905
1906 ............
1907 ............
1908 ............
1909 ............
Á skiprúm á bátum
1387
>3°9
1518
1681
1660
1509
Á háseta á fiskiskipum
2718
2980
2461
2279
3329
3055
Fisktalan á hvern háseta er mcð hæsta móti árin 1908 og 1909; árið 1902 veiddist 3570fisk-
ar á hvern háseta, og er það mestur afli á mann frá þv( skýrslur þessar byrjuðu.
Á r i n : Heilagfiski á fiskiskip ( hundruðum ; S(ld á fiskiskip og báta tunnur Lifur fengin á skip og báta:
Hákarls- lifur tunnur Þorsk- og önnur lifur tunnur Lifur samtals tunnur
1897—1900 meðaltal 200 11659 8799 3630 :2429
1901—1905 — , 330 25589 6758 5558 12316
1906 332 23729 3835 7151 10986
1907 417 23792 6173 7466 13639
1908 281 39029 575° 7619 I3369
»909 192 53278 4526 9974 14500
Heilagfisk, sild og It'fur. Skýrslurnar unt heilagfiski munu ekki vera áreiðanlegar, þar eð
það er eigi eign útgerðarmanna, heldur þess háseta er dregur.
Síldaraflinn hefur verið langmestur 1909, og mestu munar á þeim hluta aflans, er veiðst hefur
á báta; eigi er ólíklegt, að munur þessi geti að nokkru stafað af því, að sum árin vanti skýrslur frá ein-
staka skipum. Lifur er með allra mesta móti 1909; hákarlslifur hefur þó farið minkandi öll þrjú árin
siðustu; fyrri hluta tímabilsins, er skýrslurnar ná yfir, var mestur hluti aflans hákarlslifur, en síðustu árin
hefur þorsklifur aukist svo mjög, að aflinn ( heild sinni fer vaxandi:
Lax og silungur.
Arin:
1897—1900 meðaltal.................
1901—'05 — ...............
1906 .............................
1907 .............................
1908 .............................
1909 .............................
Lax Silungur
2857 249213
6453 294695
5251 365055
6140 216427
4812 297390
2907 2255S8