Ægir - 01.03.1912, Blaðsíða 14
38
ÆGIR.
Fiskifjelagsdeild
er nýlega stofnuð í Dýrafirði. Fje-
lagar 42. Formaður: Þórður prófastur
Ólafsson á Söndum. Fjehirðir: ólafur
Jónsson í Haukadal. Ritari: Jóhannes
lireppstj. Ólafsson i Haukadal.
Sektaðir botnvörpungar.
»Islands Falk«, sem i ár kom hingað
til landsins fyrst þann 9. febrúar, þannig
mun seinna en vanalegt er, hefur á þessu
timabili handsamað 5 botnvörpunga, alla
frá Þýskalandi, og dregið fyrir dóm í Vest-
mannaeyjum:
1. Mars P. G. sektaður um 2000 M. = 1780 kr.
afli enginn,veiðarfæri seldust fyrir 290 —
2. Prásident Herwig P. G. 1000 M.= 890 —
3. Drachenfel’s O. N. 1000 M. = 890 —
4. Gebrúder Brache P. G. 1000 M. = 890 —
5. FrederichSchröderB.X2000M. = 1780 —
Afli og veiðarfæri þessara 4 skipa
er seldur fyrir um .... 4457 —
Samtals 10977 kr.
Erlendis.
Fiskiafli Norðmanna
frá 1. jan. þ. á. til þessa tíma, er
með afbrigðum mikill. í fyrra fengu þeir
langt yfir meðalafla yfir alt árið, 64.4 milj.
en meðalafli siðastliðin 40 ár var 50.81).
Samkvæmt meðteknum símskeytum
hefur aflinnn verið eins og hjer greinir:
1) í 1. tbl. þessa árg. Ægis, hefur slæöst
inn sú villa, að pessi aílabæð eigi við Finn-
mölk eina, en það er þorskafli Noregs alls.
Aflað til 16. mars.
1912 1911
Alls fiskað . . . 35,9 milj. 17,3 milj.
Þar af saltað . . 25,2 — 12,6 —
Meðalalýsi . . . 28,918 hl.1) 12,574 hl.
Annað lýsi . . . 4,577 - 3,382 -
Hrogn............. 40,100 - 26,837 -
Aflað til 23. mars.
1912 1911
Alls fiskað . . . 44,4 milj. 24,3 milj.
Þar af saltað . 31,4 — 18, —
Meðalalýsi . . . 34,860 hl. 17,336 hl.
Annað lýsi . . . 5,210 - 4,241 -
Hrogn............. 47,537 - 34,332 -
Hvað vænleik fiskjarins snertir, segir
»Fiskets Gang« 21. febr. að 100 stk. slægð-
ir fiskar vegi í Lofoten 250—260 kg., en
í Romsdalsamti, Helgeland og fleiri veiði-
stöðvum frá 210—330 kg. í Lofoten fæst
1 hl. lifur úr 400—550 af þorski, en 1 hl.
lifur gerir 45—51 1. af gufubræddu lýsi.
Þar er slægður fiskur seldur á 28—33 a.
stk. En ef selt er eftir vigt 10—13 a.
fyrir kg. Verðið hefir lækkað síðan.
Til fiskjar gengu í Lofolen 20. febr.
3371 fleytur, þar af 1688 doríur, 92 segl-
skútur, 604 mótorbátar, 16 gufuskip. I 1.
viku marsm. var bátatalan orðið 4298.
Þessi geysiafli hlýtur að leiða til til-
fmnanlegs verðfalls á fiski i ár. En fiski-
afurðir, lýsi og hrogn, eru þegar fallnar
mjög i verði.
„Selandia^.
Það mun vera óhætt að segjaþað, að
Danir hafa i byrjun þessa mánaðar leitl
að sjer athygli allra skip- og siglingafróðra
manna í Norðurálfu með hinu merkilega
skipi, sem Austur-Asíufjelagið ljet smíða á
skipasmíðastöð Burmeister & Wains í
Kaupmannahöfn. Það heitir »Selandia«
1) Hektoliter (hl.) sania sem ein tunna.