Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1915, Blaðsíða 14

Ægir - 01.01.1915, Blaðsíða 14
12 ÆGIR Skýrsla um afia á mótorbátuin í Ólaí'síirði sumarvertíð 1911. Nöl’n bátanna »Hermann« »Garðar« »Hæringur« »Atli« »Önundur« »Finnur« »Axel« »Björn« »Oddur« »Ægir« »Bliki« »Gestur« »Njáll« Umdæmís-tala E. A. 241 E. A. 79 E. A. 186 E. A. 74 E. A. 80 E. A. 187 E. A. 307 E. A. 76 E. A. 236 E. A. 305 E. A. 75 E. A. 302 E. A. 303 Vjelar- stærð & tegund Dan 6 HK Dan 6 HK Dan 5 HK Dan 12 HK Skandia 10 HK Dan 4 HIv Dan 4 HK Hoffm. 4 HK Dan 6 HIv Hoffm. 4 HK Hoffm. 4 HK Hoffm. 5 HK Hoffm. 4 HK Byrjun & endir vertíðar is/6—s/0 16/«-7 o 15/6—s/a 15/6-8/9 15/6 —8/9 15/e—8/o 15/6 — s/o 15/c-8/U 15/g -8/o 1B/e--8/0 20/6—8/d 15/g-8/o 16/g-8/d Afli í sk.pd. 210 170 160 152 114 110 100 100 110 93 92 120 83 1 skippund (160 kg. þurt) talið sama og 375 kg. blautur, llattur fiskur, eða 250 kg. saltaður. 5 menn fylgja hverjum bát, þar af 2 aðgjörðarmenn i landi. Flestallir skifta í hluti — 11 staða á minni bátum og 12—14 staða á stærri bátum. Brlendis. Fiskveiðar Norðmanua hjervið land 1914. í norska fiskiveiðablaðinu »Fiskets Gang« 6. jan. þ. á. er yfirlit yfir veiði Norðmanna siðastliðið ár. Telur blaðið árangurinn af fiskiveiðunum hafa verið góðan i heild sinni. Llm veiðiskap Norðmanna við ísland farast ltlaðinu þannig orð: Sildveiðin við ísland varð betri í ár, en mörg undanfarin ár. Ástæðan til þess, að aílínn varð meiri í ár, i heild sinni, en undanfarin ár, mun þó eigi hafa verið sú, að meira hafi verið um síld en endrarnær, heldur hin, að skipin, sem veiðina stunduðu, voru fleiri, einkum hin útlendu skipin, og af þeim voru norsk skip langflest. Álls var á íslandi söltuð síld niður í 273,288 tunnur, og skiftist það þannig niður á hinar stunduðu : ýmsu þjóðir, er veiðina Norðmenn . . . 148664 tunnur íslendingar . . . 71742 — Danir . . . . . 24969 — Svíar . . . . . 25972 — Þjóðverjar . . . 1950 — 273288 tunnur Um þorskveiðar við ísland segir blaðið: Þorskveiðin við ísland er álitin að hafa verið í góðu meðallagi. Það er á- litið, að nálægl 40 norsk gufuskip hafi tekið þátt i veiði þar, og hafi þau liskað þorsk fyrir 270 þúsund krónur.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.