Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1916, Blaðsíða 4

Ægir - 01.08.1916, Blaðsíða 4
Auglýsið í „Ægi“, hann fer nú orðið víða. Æ G í R Dtgerðarmenn, skipstjórar og bátaformenn! Munið eftir að á SLIPPNUM fæst allskonar efni til báta og skipasmíða, svo sem eik, fura og pitspine af öllum tegundum. Allskonar smíðajárn og galvaniserað járn, koparplötur og koparboltar. Allskonar málara vörur, botnfarfi á skip, stálbik, tjara, carbolineum og blackfernis. Bátasaumur og rær (koparsaumur). Legufæri fyrir mótorbáta og þilskip, akkeri, árar og blakkir og annað, er að reiða skipa lítur. Vjelaolía, mótorolía og tvistur. Tjargað tágverk, manila cocos (gras) og skipsmannsgarn. Topp- og hliðarlanternur, kveikir og lugtir. Segldúkur og allskonar vírtrossur. — Allskonar viðgjörðjr, hvort heldur á trje eða járni. Xíafara hefir Slippurinn og tekur að sjer björgun á mun.um við skipströnd m. fl. — Allt hið ofanskráða fæst best og með besla verði á ^lippnum í Reykjavík, — Sími nr. 9. Pantanir utan af landinu verða afgreiddar þegar í stað og sendar með fyrstu ferð. Alphamótor. Alpliamótopinn er útbreiddasti mótorinn hjer á landi og hefir fengið bestu meðmæli allra þeirra er nota hann. Alphamótorinn hefir fengið hæstu verðlaun á nær öllum mótor- sýningum er haldnar hafa verið. Alphamótorinn er með hinum nýju endurbótum talinn ábyggilegastur allra mótora. AJphamótorinn hrennir ýmsum jarðolíum. Umboðsmaður á svæðinu frá Gilsíirði vestra til Portlands að undan- skildum Vestmannaeyjum er undirritaður, sem einnig útvegar öll varastykki til þessa mótors svo íljótt sem auðið er, og gefur að öðru leyti allar nánari upplýsingar. Hannes Hafliðason heima kl. 2—5 e. h. á Smiðjustíg 6 í Reykjavik. — Sími 294. salíaður JisRur K&ypfur fíœsfa varéi i „JBiverpooP.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.