Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1918, Page 21

Ægir - 01.07.1918, Page 21
ÆGIR 121 húsinu og inn í vélaherbergið. Þetta niinna loftnet er aðallega notað til að vinna við skip með 600 metra öldulengd. Sitt hvoru megin við húsið eru grafnar í jörðu, í tvo hálfhringi, 56 galvaniser- aðar járnplötur og við þær tengdir járn- virar, sem grafnir eru niður milli mastr- anna, og einnig leiddir inn í vélaher- hergið. Petta er kallað »jarðarsamband« stöðvarinnar. Uppsetning mastra, stálvíra, loftncta, cementssöplar og jarðarsamhand kostar um 35.000 kr. í vélaherherginu er senditækjunum komið fyrir. Aðal hreyfivélin er 15 hest- afla Þriggja cylindra steinolíumótor. Hann er útbúinn með rafkveikju og einnig látinn ganga fyrir benzíni. Áfast við mótorinn er jafnstraumsvél, sem fram- -leiðir 7,5 kw. 110/160 volta spennu. Jafnslraumsvél þessi gerir hvort tveggja að hlaða rafmagnsgeymirinn, og knýja 91/* hestafla straumhreyfivél. Rafmagns- geymirinn, sem er 60 »cellur« 260 ampérestunda, knýr straumhreyfivélina' þegar steinoliumótorinn er ekki i gangi. Við straumhreyfivélina er tengd straum- breytivél, 5 kw. 500 volt, 300 perióður. 500 volla breylistraumurinn er með spennibreytir hækkaður upp i 7500/15000 volt. Móttökutækin eru 4, þar af 3 af kerfi Marconis og 1 »Audion«-tæki De Forest’s. Móttökutækin hafa reynst af- hragðs vcl en ekki er hægt enn sem komið er að segja neitt ákveðið um langdrag stöðvarinnar. Samkvæmt samn- 'ugnum ábyrgist Marconifélagið langdrag stöðvarinnar 750 kilometra að degi til og rúmlega helmingi lengra að nóttu (i uiyrkri). Tilgangur stöðvarinnar er / jijrsla lagi sá að vinna við skip i hafi og við strend- ur landsins. Með því móti getur stöðin orðið fiskiflotanum, sem gera má ráð lyrir að verði útbúinn með loftskeyta- tækjum, að ómetanlegu gagni. í öðru lagi er ætlast til að stöðin verði miðstöð og gæslustöð þeirra loftskeytastöðva, sem væntanlega verða bygðar hér á landi innan skams, og í þriða lagi á stöðin að annast varasamband við útlönd ef sæ- símanum skyldi hlekkjast á. Hvað viðvíkur siðasla atriðinu, þá ælti að vera hægt að koma talsverðu af símviðskiflum vorum loftleiðina, ef sæ- siminn bilar, — sérstaklega ef 5 kw. stöðin á Færeyjum, sem verður bygð eins Iljótt og kringumstæður leyfa, — væri komin, en þó getum við ekki komið nándar nærri öllum þeim skeyt- um, sem nú eru afgreidd daglega gegn um sæsimann. Til þess þyrftu stöðvarn- ar að vera miklu öflugri og betur út- húnar. Samningur sá, sem gerður var við Mikla Norræna, veilir félaginu einkaleyfi á símasambandi íslands við Evrópu í 20 ár, eða þangað til í ágústmánuði 1926. t*ess vegna var ekki ráðist í að reisa stærri, og þar af leiðandi miklu dýrari stöð, sem þó væri ekki lcyfilegt að nota næstu árin. Fé það, sem varið hefði verið til svo stórrar stöðvar, hefði þvi legið ónotað og reotulaust um óá- kveðinn tíma. — í þessu sambandi má geta þess, að loftskeytastöð með lang- dragi héðan til Kanada var áællað að mundi kosta fyrir stríðið, eða í slríðs- byrjun, um eina miljón króna. rlæki stöðvarinnar hér og verkfræðingur Marconifélagsins, setn hér var, kosta um 05.000 kr. Fað má heita ógerningur á þessum tímum, að fá erlendar stöðvar lil að gera tilraunir við stöðina hér. Sem stendur crum við að gera tilraunir við Lyngby- stöðina, en hún er svo langt í burtu, að ekki er liklegt að þær tilraunir takist. Lerwick á Hjaltlandi er sú slöð, sem

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.