Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1918, Síða 22

Ægir - 01.07.1918, Síða 22
122 ÆGIR mestar líkur eru til að gæti haft sam- band við Reykjavíkurstöðina, en leyfi til að reyna við Lerwick, eða aðra hentuga slöð á Bretlandi, er enn ekki fengið hjá Bretum. í sambandi við loftskeytastöðina hafa verið settir á stofn loftskeyta- og sím- ritunarskóla. Skólar þessir eru útbúnir mcð nýtízku símatækjum og kenslan er bæði bókleg og verkleg. Forstjóri stöðv- arinnar stýrir einnig skólunum. Fyrsta námsskeiðið hófst 1. febr. þ. á. í sím- ritunarskólanum eru 5 ungir menn, sem hafa nú lokið fyrri hluta námsins, sem stóð yfir í vetur, en eiga annan vetur eftir. 1 sumar hefir þeim verið komið fyrir hingað og þangað á ritsímastöðvun- um, en byrja aftur á námi í haust. — Við loftskeytaskólann luku 4 skipstjórar minna prófi og eru nú handhafar fyrstu íslenzku prófskírteina í loftskejdafræði, sem gefm hafa verið út. Skipstjórar þessir voru: Guðmundur Jónsson, Ilafsteinn Bergþórsson, Jóel Jónsson og Jón Otti Jónsson. Hinn 17. júní var stöðin opnuð til almenningsnota. Vitar og sjómerki. A Bæjarskeri (norðaustasla skerinu) við innsiglinguna til Slykkishólms hefir verið reist sjómerki, um 3 m. hátl, járn- grind með hvitum þrihyrningi efst, og veit eitt hornið upp, hin til hliðar. Lögb.bl. Alþing’i slitið. Alþingi var slitið 18. þ. m., hálfri stundu fyrir hádegi. Fjórðungur þing- manna var fjarverandi; þeir höfðu farið af stað heimleiðis um morgunin. Forseti sameinaðs þings las upp svo- hljóðandi yfirlit um störf Alþingis 1918. Fundir: í neðri deild...................... 74 - efri deild ...................... 68 - sameinuðu þingi ............... 8 Samtals 150 Mál: I. Frumvörp: Stjórnarfrumvörp lögð fyrir neðri deild 7 Stjórnarfrumvörp lögð fyrir efri deild 3 Ihngmannafrumvörp borin fram í neðri deild ...................... 27 Þingmannafrumvörp borin fram í efri deild ............................ 12 Alls 49 Þar af: Lög frá Alþingi ............. 25 Feld ............................. 11 Tekin aítur.................... 1 Ekki úlrædd ...................... 12 Alls 49 II. Þingsályktunartillögur: Bornar fram 50. Þar af: Ályktanir afgr. til sljórnarinnar 27 Um skipun nefnda ................. 9 Feldar .......................... 10 Ekki útræddar .................... 4 Alls 50 III. Fyrirspurnir Ivomnar fram 8 Þar af svarað 5

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.